Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 89

Skírnir - 01.01.1833, Síða 89
Anglýsíng frá Fjallvega-felaginu. J^ann 28ila janiíarí nærstliSins árs utga'fum viS tveir, sem lier erum fyrst undirskrifaí5ir, boSs- bref um stofnun á felagi til aö endrbæta fjallvegi her í laudi, og tóku allir málsmetandi menn 1 jiessu plátsi þar vel undir, svo menn lieldu þanu fyrsta felagsfund þann 22ann marz sama ár^, og vóru þá fyrst um sinn lögteknar þær sarnþykktir, sem liermeÖ fylgja, en í þá stýrandi nefnd vóru þeir útvaldir, sem undir þetta bref eru skrifaðir. Af þessu boðsbrefi sendum vér þareptir ser- hvörjum sýslumanni eina útskrift, og bæöi vegna þess ver hugÖum aÖ betr mundi mælast fyrir þessu fyrirtæki, ef strax væri til verka tekið, og líka sökum þess, að ver höfðum allareiðu fengið tölu- verð tillög iiinan Gullbríngu og Kjósar sýslu, yðð- um ver strax menn til að vörðuleggja Holtavörðu- heiði, og byggja á henni sæluhús, og aðra til að' ryðja veginn frá Surtshelli yfir Sand, og vóru þessir raenu alíareiðu teknir til verka áðrenn við feng- um skírteini frá lilutaðeigandi sýslumönnum, um livað ágengt orðið hafði með tillagasöfnun. Vörðuleggíngunni á Iloltavörðuheiði var svo- leiðis liagað eptir fyrirmæluin felagsins stýrandi nefndar, að stallr skyldi setjast á livörja vörðu móti norðri, svo þekkja mætti áttir á þeim í byl- jum, en sæluhúsið var uppbyggt af kekkjum ein- um og streingjum svoleiðis, að hleðslur skyldu mætast í- toppi án nokkurs áreptis, en með tveim körmum að innan og fyrir utan þá sitt gabllilað livörjumegin innanhúss við inngaungudyrnar, sein vera áttu á lilið liússins raiðri, en dyrnar á gabl- hlöðum þessum inní karmana með sama liætti upphvelfðar og sagt var fyrir um sjálft húsið; en fyrreun verkamennirnir vænta mættu ser kaup það greidt, er þeiin fyrir verkið var lofað, hlutu þeir að sýna skirteini frá llerra sýslumanni Jóhusen
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.