Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 8

Skírnir - 01.01.1833, Síða 8
8 ráíið hefCi staðráéiS aS láta tiilögum síuum frara- kvæmt með harðri hendi, ef Hollendíngar tregð- uðust leingr, og litiu síöar varS heyrum kunnr sáttmálagjörníngr milli Frakka og Enskra, er iaut a5 því, aö [>eir í sameiníngu skyldu lijálpast aÖ því frægÖarverki aö kúga Hollendínga til fullnustu og friöar viö Beigi; var paÖ allt i senn, aö Frakkar sendu herskipaflota af staÖ til Spithead og hers- höföínginn Geraril lagöi upp meÖ her raanna inní Belgiu, og voru báöir eldstu synir konúngs meö í herferöinni. Eptir að svo mikið var aðgjört, kom fulltrúaráðiÖ saman aö nýu þann 19da nóvember, en þegar konúngr var á leiðinni til samkomuhúss- ins, til aÖ setja það með ræðu, einsog siðr er til, var skotið á hann meö byssu úr mannþraunginni, sem komin var saman á strætunum, varð konúngr eigi sár, og setti hann fulltrúaráðið, einsog hvorgi hefði ískorizt. Atburör þessi vakti almcnna áhygg- ju og óvild, en eigi komst það upp, þó til væri leit- að, hvör valdið hefði, en konúngr naut þeirrar full- nustu að komast með vissu aö raun um að hann var elskaðr af þjóðinni yfirhöfuö, er lukkuóskir, bænir og þakkargjörð bárnst honum og fórn fram um allt ríkið. Ræða sú, með hvörri konúngr setti fulltrúa- ráðið, var einsog vant er, trúarjátníng stjórnarráðs- ius, og fór í almennum orðnm yfir ástand ríkisins, en minntist hvörki á umsátrs-lögmalið, ué á her- togainnuna af Berry, er þá var uýliga gripin, og a5. eins fáorðliga á Pólens prisund og ólukkur; þótti þetta góðs viti fyrir stjórnarráðið, er einkum hafði óttazt fyri aÖ umsátrs-lögmálið mundi draga dilk eptir sig, er nú fórst fyri; síðau liefir eitt laga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.