Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 26

Skírnir - 01.01.1833, Page 26
26 kemr. fiinsog nærri má geta gramilist fiiður pái'a fessi mótgáugr Jiegna sinna, og bannfærði hanu Jiví mótstöðumennina hátiðliga í sumar er leið, eu ei er Jiess getið að þéir skipuðust við, og er mjög afbrugðið frá því, er var á dögum feðra vorra. Frakkar hafast ennjiá við í Ancónu, og er J>að mjög í óþokka við páfa, en nú er inælt að Jieir muni hverfa heiinleiðis með vorinu, en Austrrikis- menn aptr hjálpast að með páfa, til að halda nppi friði í ríkinu; liefir Jiað nýliga horist með sann- indum, að Enskir og Frakkar, Jireittir á meðal- gaungu sinni, hafi látið fulltrúa sína í Rómaborg, framleggja síðustu og endiliga ályktun Jieirra, eu að páfin hafa samankaliað Jiað heilaga Kollegium til að ráðgast um hvað gjöra skyldi, og mun hon- um að vísu Jiykja umhuxunarefni, að synja með öllu að láta að fortölum Jieirra, hvað sem síðar framkemr. I Neapels-rihi var nokkuð hreðusamt á önd- verðu Jiessu túnahili, er Jijóðin Jióktist strjúka uin ófrjálst liöfuð, og varð samblástr nokkr nppvís, er vildi gjöra nokkra bót á Jm, er J»á fórst fyri, en konúugr gaf Jieim , er í hlut áttu, upp allar sakir, og er nú friðt að ytra áliti í ríkinu. Um jóla leiti giptist konúngr prinsessu Kristinu afSardiniu, fóru festar fram í Rómaborg, og var eigi með x viðhöfn ne metnaði. 1 Vesuv og Ætnu eldijöllura vóru á þessu tímabili allmiklar hræríngar og uin- brot, og spúÖi gígr fieirra ösku og vikr, en eigi varð meiu að, svo orð megi ágjöra. Við eptir- leitar gröfturinn í Pompejí, fanst í vetr skipalega borgarinnar og herumbil 20 grisk skip, er láu á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.