Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 16
16 ENGLAND. á móti atfaraliSi Englendinga. 6. októbermánaðar var Robe^ts herhöfSingi kominn þangaS meS meginherinn og Ijet hann þegar halda aS borginni. Afganar höfSu hjer mikinn liSskost fyrir og víSa skotvígi ramieg og sett fallbyssum, sem Shír Alí (faSir Jakúbs Khans) hafSi þegiS fyrrum aB gjöf af Englendingum. Daginn á eptir sló í bardaga,, en sveitir Afgana stóSu ekki fast fyrir, og áSur kvöld var komiS, var vörnin þrotin og liS þeirra á flótta. Sá höfSingi hjet Mohamed Jan, sem hafSi forustu fyrir AfganaliSinu; en svo haf&i hann flýtt sjer undan, aS Englendingar náSu nálega ölium fallbyssum uppreisnarmanna og öSru hergerfi. Allt um þaS sendi hann Roberts hershöfSingja brjef þess efnis, aS Afganar mundu eigi fyr leggja af sjer vopnin, enn þeir hefSu rekiS Englendinga út úr landinu. Englendingar ljetu aS eins fáa menn í bardaganum — ekki fullt 100 manna — í móti því tjóni, sem hinir bifcu. Frá því er sagt, aS Jakúb Kahn hafi skyggnzt um frá tjaldi sínu, sem var viS herbúSir Englendinga, og hugaS grandgæfilega aS viSureigninni, og þóttust menn sjá, aS hann óskaSi annara lykta enn þeirra, sem urSu. 12. október hjelt Roberts hershöfSingi sigurinnreiS í borgina, og var fjöldi þarlendra höffcingja í fylgS hans. Hann reiS aS aSseturshöll Emírsins, og fór þar inn meS mikla fylgisveit, foringja og höfS- ingja. SíSan gekk hann út á gluggsvalir hallarinnar og flutti tölu til borgarmanna, og var hver klausan þegar þýdd á tungu landsbúa, og siSan á persnesku. RæSan mundi bafa þótt hörS, ef mælt hefSi veriS til manna í vorri álfu. Borgarbúar ættu skiIiS, sagSi hann, aS borgin yrSi brotin og í eySi lögS gjörsamlega, en stjórnin enska ljeti hjer mildi koma mót illum tilgerSum. þó yrSi borgin aS koma í hervörzlur og sæta miklum útlátum. Allir hlytu aS selja vopn sin af höndum, en hVer sá dræpur, sem aS viku liSinni fyndist vopnaSur. AS niSurlagi nefnSi hann þau laun, sem þeir ættu í vændum, sem segfcu til þeirra manna, er hefSu veriS í atvígunum aS sendisveit Englendinga. J>ó flestir þeirra, sem sekir voru um morSin, hefSu flúiS úr borginni, fundust þar margir, sem þátt liöfSu tekiS í þvi uppnámi, og hlutu þeir flestir aS sæta aftökum. MeSal þeirra var einn af höfuSprestum horgarinnar, sem hafSi æst lýSinn til atgöngunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.