Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 16
16
ENGLAND.
á móti atfaraliSi Englendinga. 6. októbermánaðar var Robe^ts
herhöfSingi kominn þangaS meS meginherinn og Ijet hann þegar
halda aS borginni. Afganar höfSu hjer mikinn liSskost fyrir og
víSa skotvígi ramieg og sett fallbyssum, sem Shír Alí (faSir
Jakúbs Khans) hafSi þegiS fyrrum aB gjöf af Englendingum.
Daginn á eptir sló í bardaga,, en sveitir Afgana stóSu ekki fast
fyrir, og áSur kvöld var komiS, var vörnin þrotin og liS þeirra
á flótta. Sá höfSingi hjet Mohamed Jan, sem hafSi forustu fyrir
AfganaliSinu; en svo haf&i hann flýtt sjer undan, aS Englendingar
náSu nálega ölium fallbyssum uppreisnarmanna og öSru hergerfi.
Allt um þaS sendi hann Roberts hershöfSingja brjef þess efnis,
aS Afganar mundu eigi fyr leggja af sjer vopnin, enn þeir hefSu
rekiS Englendinga út úr landinu. Englendingar ljetu aS eins
fáa menn í bardaganum — ekki fullt 100 manna — í móti því
tjóni, sem hinir bifcu. Frá því er sagt, aS Jakúb Kahn hafi
skyggnzt um frá tjaldi sínu, sem var viS herbúSir Englendinga,
og hugaS grandgæfilega aS viSureigninni, og þóttust menn sjá,
aS hann óskaSi annara lykta enn þeirra, sem urSu. 12. október
hjelt Roberts hershöfSingi sigurinnreiS í borgina, og var fjöldi
þarlendra höffcingja í fylgS hans. Hann reiS aS aSseturshöll
Emírsins, og fór þar inn meS mikla fylgisveit, foringja og höfS-
ingja. SíSan gekk hann út á gluggsvalir hallarinnar og flutti
tölu til borgarmanna, og var hver klausan þegar þýdd á tungu
landsbúa, og siSan á persnesku. RæSan mundi bafa þótt hörS,
ef mælt hefSi veriS til manna í vorri álfu. Borgarbúar ættu skiIiS,
sagSi hann, aS borgin yrSi brotin og í eySi lögS gjörsamlega,
en stjórnin enska ljeti hjer mildi koma mót illum tilgerSum. þó
yrSi borgin aS koma í hervörzlur og sæta miklum útlátum. Allir
hlytu aS selja vopn sin af höndum, en hVer sá dræpur, sem aS
viku liSinni fyndist vopnaSur. AS niSurlagi nefnSi hann þau
laun, sem þeir ættu í vændum, sem segfcu til þeirra manna, er
hefSu veriS í atvígunum aS sendisveit Englendinga. J>ó flestir
þeirra, sem sekir voru um morSin, hefSu flúiS úr borginni,
fundust þar margir, sem þátt liöfSu tekiS í þvi uppnámi, og
hlutu þeir flestir aS sæta aftökum. MeSal þeirra var einn af
höfuSprestum horgarinnar, sem hafSi æst lýSinn til atgöngunnar