Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 19

Skírnir - 01.01.1880, Síða 19
ENGLAND. 19 greina, heldur og sæmd og heiíiur — og þá sá sjerílagi, sem þeir hafa haft af stjórn landsins, margvíslegum framkvæmdum og JrifnaSi, sem þróast og vex ár af ári. Til að gera l)etta ljósara, Jykir oss vel til falliB aS herma nokku?) úr fundarræSu kunnugs manns, Hunters doktors, en hann er forstjóri landshagsdeildar- innar í enu indverska stjórnarráSi. Hann byrja&i mál sitt meS t>ví, ah stjórn Breta á Indlandi yrSi aS meta eptir því einu, sem þeir hefSu þar afrekaS fólkinu í hag og þarfir, og segir síSan: «1 tíu ár samfleytt hefi jeg hvern vetur ferbazt um öll lýSskyldulönd vor (12 ab tölu) á Indlandi, og mjer kom opt í hug, hvaS indverskum manni, sem hefSi lifaS á öndverSri 18. öld, mundi verSa aS orSi, ef hann sæi þau stakkaskipti, sem ætt- land hans hefir tekiS. Fyrir sjónir hans yrSi aS bera: frjóf- samt akurland, svo telja mætti mörg þúsund ferhyrningsmílna, þar sem áSur hefSi allt veriS vaxiS krækluskógi, eSa annaS óræktarsvæSi —, hollar og þriflegar borgir, þar sem áSur voru fen og pestnæm foræSi —, fjöll klofin til vega og járnbrauta — ár meS brúm og baklcastíflum, sem áSur höfSu svo opt hfaupiS á byggSir til stórtjóna. Hitt mundi þó vekja mesta fur&u, aS sjá hvernig öllum er nú óhætt, hvernig þeir búa í friSi og griS- um og góSum samskiptum hverir viS aSra, sem fyrrum áttu aS eins saman ófriS og illdeildir. AlstaSar tiggja ferSabrautir, járn- vegir og frjettaþræSir, sem tengja löndin saman, alstaSar finnast spítalar, dómar og skólar.« SíSan minnist hann á öldina á undan, og getur þess, aS á 23 ára bili hafi fjandaher (frá 20 til 200 þúsunda) streymt sex sinnum inn á Indland aS land- norSan eSa útnorSan, og gert þar óheyrilegan usta meS rónum og morSum. Einni af þeim innrásum hafi stýrt einhver róstu- dótgur frá Persíu, en hann hafi einn dag frá morni til hádegis látiS höggva 8000 manna — þar á meSal konur og börn — á strætunum í Delhí. A líkan hátt hafi strandbygSunum veriS hætta búin af víkingum og þeirra strandhöggi og landgöngum. ViS slíku væri ekki tengur hætt, svo hefSu Englendingar fyrir sjeS, og sumstaSar hefSu þeir variS meira enn öllum landstekjunurn til aS eySa villidýrum. þeir hefSu kennt landsbúum teyrkju, og til bennar væru nú hafSar 13,000 Q mílur, og hefSi Indland af o*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.