Skírnir - 01.01.1880, Page 20
20
ENGLAND.
henni í arð 288 millíónir króna. Hann minntist líka á, hverja
björg stjórnin befBi veitt fólkínu í hallærinu 1874, og á næstu 5
árum afstýrt mannfelli með stórkostlegum framlögum (18 mill. p.
sterl.), og gat um, aB tímarnir hefðu veriB aBrir fyrir rúmum
100 árum (1770), því þá hefðu 10 millíónir manna orBiB hung-
urmorBa. A3 niBurlagi talaBi hann um framfarir landsbúa í
verknaBi og siBum, og hvernig hjer muni frá fyrri tímum. —
Yjer bætum hjer viB lítilli grein úr skýrslum um Indland. Ind-
land hiB vestra er aB stærB 66,941 Q m. Af þeim er land-
eign Englendinga 40,375 Q m. þarbornir höfBingjar stýra
löndum, sem nema 26,508 Q m. En þeir eru allir Englend-
ingum háBir, eBa þeirra skyldir bandamenu. Portúgalsmenn
eiga þar 50 Q mílur, Frakkar 8. A jndlandi er mannfjöldinn aB
öllu samantöldu 241,877,315. Af þeim búa í landeign Eng-
lendinga 191,096,603, í löndum höfBingjanna 50,101,540, í land-
eign Portúgalsmanna 407,712, Frakka 271,460. Meira enn
helmingur fólksins eru «Hindúar» eBa Brahma-trúar. MúhameBs-
trúarmenn eru 41 miilíón, Búddhutrúar nær því 3 millíónir,
kristnir 897,000. — þess var getiB rjett á undan, aB stjórnin
ver miklu fje til verBlauna fyrir villidýradráp, því á Indlandi
hafa þau orBiB ógurlega mannskæB á hverju ári, og eyBt svo
kvikfje manna, einkum nautum, aB i fyrri daga var taliB til
hundraBa þúsunda, þaB sem þeim varB aB bráB. Englendingar
hafa gert svo viB þessu, ab tjóniB er nú lítiB aB telja, hjá því
sem áBur var, en þó biBu áriB 1877 2918 manna bana fyrir
villidýrum. ErfiBast er aB eyBa höggormum, því af þeim er svo
mikill urmull, aB ekki sjer högg á vatni, þó drepnir sje þús-
undum saman; en af þeim verBur mönnum mesta líftjón, og
1877 bitu þeir til dauBs 16,777 menn. þetta ár galt stjórnin
á Indlandi 185,400 króna í verBlaun fyrir dýradráp og högg-
orma. Af enum fyrnefndu (tígrum, leópördum, úlfum o. s. frv.)
höfBu menn banaB 22,851 og af ennm síBarnefndu 127,295.
I fyrra var nefndur í viBaukagrein rits vors hinn nýi kon-
ungur í Birma, Thee-Baw (þíbá). þó hann lialdi cnn fram
háttum sínum, ær sem hann er «af blóBi og brennivíni», þá
hefir hann aB því leyti lægt dramb sitt viB Englendinga, aB