Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 20
20 ENGLAND. henni í arð 288 millíónir króna. Hann minntist líka á, hverja björg stjórnin befBi veitt fólkínu í hallærinu 1874, og á næstu 5 árum afstýrt mannfelli með stórkostlegum framlögum (18 mill. p. sterl.), og gat um, aB tímarnir hefðu veriB aBrir fyrir rúmum 100 árum (1770), því þá hefðu 10 millíónir manna orBiB hung- urmorBa. A3 niBurlagi talaBi hann um framfarir landsbúa í verknaBi og siBum, og hvernig hjer muni frá fyrri tímum. — Yjer bætum hjer viB lítilli grein úr skýrslum um Indland. Ind- land hiB vestra er aB stærB 66,941 Q m. Af þeim er land- eign Englendinga 40,375 Q m. þarbornir höfBingjar stýra löndum, sem nema 26,508 Q m. En þeir eru allir Englend- ingum háBir, eBa þeirra skyldir bandamenu. Portúgalsmenn eiga þar 50 Q mílur, Frakkar 8. A jndlandi er mannfjöldinn aB öllu samantöldu 241,877,315. Af þeim búa í landeign Eng- lendinga 191,096,603, í löndum höfBingjanna 50,101,540, í land- eign Portúgalsmanna 407,712, Frakka 271,460. Meira enn helmingur fólksins eru «Hindúar» eBa Brahma-trúar. MúhameBs- trúarmenn eru 41 miilíón, Búddhutrúar nær því 3 millíónir, kristnir 897,000. — þess var getiB rjett á undan, aB stjórnin ver miklu fje til verBlauna fyrir villidýradráp, því á Indlandi hafa þau orBiB ógurlega mannskæB á hverju ári, og eyBt svo kvikfje manna, einkum nautum, aB i fyrri daga var taliB til hundraBa þúsunda, þaB sem þeim varB aB bráB. Englendingar hafa gert svo viB þessu, ab tjóniB er nú lítiB aB telja, hjá því sem áBur var, en þó biBu áriB 1877 2918 manna bana fyrir villidýrum. ErfiBast er aB eyBa höggormum, því af þeim er svo mikill urmull, aB ekki sjer högg á vatni, þó drepnir sje þús- undum saman; en af þeim verBur mönnum mesta líftjón, og 1877 bitu þeir til dauBs 16,777 menn. þetta ár galt stjórnin á Indlandi 185,400 króna í verBlaun fyrir dýradráp og högg- orma. Af enum fyrnefndu (tígrum, leópördum, úlfum o. s. frv.) höfBu menn banaB 22,851 og af ennm síBarnefndu 127,295. I fyrra var nefndur í viBaukagrein rits vors hinn nýi kon- ungur í Birma, Thee-Baw (þíbá). þó hann lialdi cnn fram háttum sínum, ær sem hann er «af blóBi og brennivíni», þá hefir hann aB því leyti lægt dramb sitt viB Englendinga, aB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.