Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 26

Skírnir - 01.01.1880, Síða 26
26 FRAKKLAND. og Frökkum, sem grunar Ijek á aí) væri í ráði? Hva8 hjer er sönnu nær er bágt a8 segja, en stjórnin á Frakklandi vottar það nú í hvert skipti, sem svo her undir, a8 sjer sje ekkert svo einráðiS sem þaS a8 halda fri8 vi8 granna sína, og forseta rá8- aneytisins, Freycinet, fórust svo or8 fyrir skömmu, a8 engum ráSherra, sem ætiaBi sjer a3 heitast fyrir Ófri3arrá8um og vekja vígmóS þjó8arinnar, yr3i unnt stundarsetu í stj«5rnarrá8inu. Blö3 jpjó8valdsmanna hafa líka ávallt teki8 því mjög óliklega, er eitthvaS hefir veri3 kvisa3 um handaiag vi3 Rússland, og kalia8 slikt hæ8i óráSlegt og mi8ur sæmandi fyrir franskt þjóSvaldsríki. <iSkírnir» gat þess í fyrra, a3 Bismarck hef3i sýnt á sjer mesta álúSarbragS vi8 Waddington á friSarfundinum í Berlín, en hann var þá forma8ur ráBaneytisins franska og fyrir utanríkismálum, og haf8i átt a3 því mikinn hlut, er þjó8veldi& var3 ofan á og festist á Frakklandi. þetta er hægt a8 skilja, og þa8 er teki3 fram í fyrri árgöngum rits vors, a3 Bismarck þótti því friSvæn- legar a3 fara á Frakklandi, sem allt fær8ist þar betur og betur í þjó8valdshorfi8. þegar hann fer8a3ist til Vínar í sumar leiS, fann ’nann sendiboha Frakka (Teisserenc de Bort) a3 máli og tjáSi fyrir honum í mjúkum or8um, hve vel sjer segSi bugur um samkomulag og fullar sættir rae8 Frökkum og þjóSverjum, enda gæfi þa3 a8 eins beztu vonir, er enir fyrnefndu hef8u a3ra eins menn til forstöBu fyrir málum ríkisins, og nú nyti vi3 á Frakk- landi.*) Hann minntist á hvernig fjandskapurinn me8 Frökkum og Englendingum (frá Napóleonsöldinni) hef&i snúizt i vinúttu og samband; og kvazt fullöruggur um, a8 á líkan hátt myndi þaö fyrnast, sem misjafnt hefBi or3i3 í viSskiptum Frakka og þjóS- verja. þegar ráSherraskiptin ur&u rjett um árslokin, var þa8 sendiherra þjó3verja, Hohenlohe fursti, sein fær3i enum nýja formanni ráSaneytisins, Freycinet, virktamestu og vinveittustu nýjársóskir — en þeir enir nýju ráBherrar voru allir einbeittir þjóSveldismenn og af Gambettuflokki. Hitt þótti ekki minna vert, er Vilhjálmur keisari var í veizlu bjá sendiherra Frakka í Berlín, greifanum Saint Vallier, í lok febrúarmánaSar þ. á., *) Waddington hjelt þá enn forsæti ráðaneytisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.