Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 37

Skírnir - 01.01.1880, Page 37
FRAKKLAND. 37 á aS halda skóla e3a veita þeim forstöSu, og "var þaS tekiS fram bæSi i pefndarálitinu og í umræfeunum, a& Jesúítar og fjelög þeirra væru heimildarlausir á Fraklandi. þeim hefir veriS vísaS út úr landinu optar enn einu sinni, en hjer hafa osvín sótt í sama tún», og stjórnin hefir ekki í langan tíma viS þeim meinazt. Eptir skýrslum kennslumálastjórnarinnar tjáSi Jules Ferry frá, hve mjög þeim hefSi nú fjölgaS á Frakklandi. 1845 voru þeir 200 aS tölu, 1861 var hún orSin 1085 og nu 1509. J>eir eiga 31 skóla og í þá ganga 9131 unglinga. Eptir skýrslunum stendur eins á fyrir fleirum munka- og klerkafjelögum á Frakklandi, aS þau vantar heimild af hálfu ríkisstjórnarinnar — og fjelagatala þeirra kemst a& samtöldu upp í 156,000. En ráSherrann og margir aSrir sýndu frara á, aS ekkert þeirra væru ríkinu eins hættulegt og kristsmunkafjelagiS. þetta kæmi þó sýnast fram, þar sem um þjóSveldi væri aS ræSa. Ein aSalkenning þeirra væri, aS ríkiS ætti aS hlýSa kirkjuvaldinu. Rjettir stjórnendur væru konungar, 6n þeir einir þó, sem játuSu páfanum í Róma- horg hlýSni og hollustu. Fríveldin í SuSurameríku væru vel fallin til dæmis um, hvernig kirkjuvaldiS gæti komiS brjáli á alla þegnlega skipun, þar sem þaS hefSi Jesúmenn sjer til forustu. Sá þingmaSur, sem Paul Bert heitir og er prófessor viS háskólann í París, gerSist til þess öSrum fremur aS rekja foráttuferil Jesú- manna, telja þar fram ljóta rollu, sem eru annmarkarnir á kenn- ingum þeirra og atgjörSum, og sýna, hvernig þær fara í kring um öll þegnlög og siSferSislög, og hve kynduglega þessir menn laga sjer verstu og fúlræSislegustu verk í hendi, þegar svo ber undir. Hann vitnaSi til bóka þeirra og ritlinga, en sumt kvazt hann ekki geta hermt, þar sem konur og meyjar væru meSal áheyranda. Sem vita mátti, þá andæptu bæSi klerkar og menn af einveldisflokkunum af kergju og móSi, aS þaS kom bert fram^ sem blaSiS Journal des de'bats komst aS orfei, hvernig biskuparnir áFrakklandi og «hinir trúuSu» á þinginu væru Jesúmönnum háSir og ofurseldir. Kirkjan, sagSi þar enn fremur, hefSi gefiS upp sjálfsforræSi sitt, en væri komin undir þá yfirboSara, sem ættu ekki heima í neinu landi, og Ijetu kristnum mönnum um tvennt aS velja: hryllilega hindurvitnistrú eSa guSsafneitun. — Nýmælin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.