Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 39

Skírnir - 01.01.1880, Síða 39
FRAKKLAND. 39 raunar. AtkvæSamunurinn var& þó ekki meiri enn 19. Lögin gengu fram aS öSru leyti. A8 því sem næst verður komizt, hafa þeir Jules Simon, Dufaure, Labouleye og fl. eigi a8 eins litiS svo á, sem þeir Ijetu í ljósi, a8 frelsinu yr8i hjer nær gengið, er mönnum yr8i meinaö a8 láta þá menn keuna börnum sínum, sem þeir kysu öðrum fremur — en þeir hafa sje8 það fyrir, sem fram er komiS, a8 allur klerkdómurinn mundi taka málstaS Jesúmanna, og mesta agg og órói mundi rísa af þessu máli. Freycinet er harSur ( horn a8 taka, og boSaSi þegar í umræS- unum, a8 stjórnin mundi neyta gildandi laga gegn kristsmunkum, ef greinin yr8i felld, þ. e. gera þá landræka alla, ef þurfa þætti, sem væru ekki franskir þegnar, en leggja forboð fyrir fjelög þeirra og skóla. í fulltrúadeildinni ur8u menn mjög glaSir vi8 þessa einurS ráðherrans, en hinir ljetu ekki á sjer festa, og felldu greinina aptur vi8 a8ra og þriðju umræSu. RáSherrarnir gátu ekki annaS gert enn standa viS or8 sín og birtu tvö álykt- arboS rjett eptir páskana. Mælti hiS fyrra svo fyrir, a5 á þriggja mánaSá fresti skyldi öllum skólum og stofnanahúsum (spítölum, kapellum og svo frv.) vera lokaS. Hin skráin lögbauS ölluro ö8rum kirkjufjelögum, sem væru án heimildar fiá ríkisstjórn- inni, a8 senda stjórninni lög sín eSa skipunarskrár, a 8 stjórnin gæti svo veitt þeim heimild eSa synja8 hennar eptir ásigkomulagi. í ástæSu- og fylgi-greinum laganna var þaS þó tekiS fram, a8 hún mundi ekki gera neina landræka, e8a láta neitt á neinum einstökum niSur koma. Vi8 þetta kom mesti úlfaþytur í öll klerkahlöSin, og öll stæltu þau upp bæ8i krists- munka og önnur fjelög á móti stjórninni, og köllubu þau lög, sem hún skýrskota8i ti), sum úrelt og sum ógild ger8 a8 hálfu e8a mestu leyti. Bein mótmæli kva8 þegar komin frá Krists- munkum og bæSi þeir og hin fjelögin segjast ætla a8 neyta laga, og þau þurfi hvorki nje vili senda skrár sínar til stjórnarinnar e8a leita heimildar af hennar hálfu. Líka hefir frjetzt, a3 Jesú- menn og fleiri hafi þegar fengiS sjer málafærslumenn til a3 höfSa inál á móti stjórninni, og a8 öll þessi mótspyrna hafi stuSning frá páfanum og rá8i hans. þess er vi8 getiS, a8 klerkarnir hafi ekki í manna minnum vanda& svo til um kirkjuskraut og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.