Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 39
FRAKKLAND.
39
raunar. AtkvæSamunurinn var& þó ekki meiri enn 19. Lögin
gengu fram aS öSru leyti. A8 því sem næst verður komizt, hafa
þeir Jules Simon, Dufaure, Labouleye og fl. eigi a8 eins litiS
svo á, sem þeir Ijetu í ljósi, a8 frelsinu yr8i hjer nær gengið,
er mönnum yr8i meinaö a8 láta þá menn keuna börnum sínum,
sem þeir kysu öðrum fremur — en þeir hafa sje8 það fyrir,
sem fram er komiS, a8 allur klerkdómurinn mundi taka málstaS
Jesúmanna, og mesta agg og órói mundi rísa af þessu máli.
Freycinet er harSur ( horn a8 taka, og boSaSi þegar í umræS-
unum, a8 stjórnin mundi neyta gildandi laga gegn kristsmunkum,
ef greinin yr8i felld, þ. e. gera þá landræka alla, ef þurfa þætti,
sem væru ekki franskir þegnar, en leggja forboð fyrir fjelög
þeirra og skóla. í fulltrúadeildinni ur8u menn mjög glaSir vi8
þessa einurS ráðherrans, en hinir ljetu ekki á sjer festa, og
felldu greinina aptur vi8 a8ra og þriðju umræSu. RáSherrarnir
gátu ekki annaS gert enn standa viS or8 sín og birtu tvö álykt-
arboS rjett eptir páskana. Mælti hiS fyrra svo fyrir, a5 á þriggja
mánaSá fresti skyldi öllum skólum og stofnanahúsum (spítölum,
kapellum og svo frv.) vera lokaS. Hin skráin lögbauS ölluro
ö8rum kirkjufjelögum, sem væru án heimildar fiá ríkisstjórn-
inni, a8 senda stjórninni lög sín eSa skipunarskrár, a 8
stjórnin gæti svo veitt þeim heimild eSa synja8 hennar eptir
ásigkomulagi. í ástæSu- og fylgi-greinum laganna var þaS þó
tekiS fram, a8 hún mundi ekki gera neina landræka, e8a láta
neitt á neinum einstökum niSur koma. Vi8 þetta kom mesti
úlfaþytur í öll klerkahlöSin, og öll stæltu þau upp bæ8i krists-
munka og önnur fjelög á móti stjórninni, og köllubu þau lög,
sem hún skýrskota8i ti), sum úrelt og sum ógild ger8 a8 hálfu
e8a mestu leyti. Bein mótmæli kva8 þegar komin frá Krists-
munkum og bæSi þeir og hin fjelögin segjast ætla a8 neyta laga,
og þau þurfi hvorki nje vili senda skrár sínar til stjórnarinnar
e8a leita heimildar af hennar hálfu. Líka hefir frjetzt, a3 Jesú-
menn og fleiri hafi þegar fengiS sjer málafærslumenn til a3 höfSa
inál á móti stjórninni, og a8 öll þessi mótspyrna hafi stuSning
frá páfanum og rá8i hans. þess er vi8 getiS, a8 klerkarnir
hafi ekki í manna minnum vanda& svo til um kirkjuskraut og