Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 41
FRAKKLAND. 41 Mikael engill hefSi fellt hinn versta og skæSasta af öllum bylt- ingaforingjum. Stjórnin kunni þó ekki alls vel þessum bermælum og veik þeim mönnum frá ymsum embættum (borga og sveita), sem Játt höfðu tekiS í þessu hátíBarhaldi. Vendée-búar komu hjer harbast niður, og því kvöddu lögerfðamenn hier til fjölmenns fundar, og var þar mælt enn djarflegara enn á hinum fundinum, og sumum fórust svo orÖin, a8 Vendéebúar væru búnir a<5 taka til vopna sinna frelsi og rjettindum til varnar, þegar «konungurinnn kæmi og gæfi þeim bendingu. Hjer voru engir vi8, sem stóíu í þjónustu ríkisins, enda gaf stjórnin engan gaum a8 fví rausi. — Af Orleaningum er fátt at segja. J>a8 má um þá helzt segja, a8 þeir fari «varlega í sakirnar». J>eir kveSa sjaldan sem aldri neitt þa3 upp, sem J>eim megi til víta vir3a, e8a tekiS ver8i sem af meinræBishuga mælt til fjóBveld- isins, og á hinn bóginn láta þeir ekki ólíklega vi8 greifann af Chambord, a3 þeir mundu unna honum allrar frumtignar, ef völd og kórónu hæri honum í hendur. En hva8 sem til kemur, þá gruna hinir flokkarnir hver um sig þá meir um undirhyggju enn afera. En þeir sem vi3sjárver3astir þykja — eru þó keisaravinir, því hjer er bæ3i undirhyggja og áræ3i. þeim fannst, sem vita mátti, miki8 til um lát keisaraefnis síns, enda spöru8u þeir ekki — gæ&ingarnir frá tímum keisaradæmisins — kostnaS og alls- konar tilb'rig3i, a3 svo skyldi sýnast, sem sorg þeirra og vanda- manna prinsins væri sorg hinnar frönsku þjó3ar, og hún sæi þar á bak Ijúflingi sínum, er hann væri látinn. A3ur prinsinn lag3i af sta3 til Afríku, haf3i hann sett skrá saman. og selt þar ríkis- erf3irnar í hendur Victori, eldra syni Jerómes prins (keisara- frænda), ef svo skyldi fara sem fram kom. A fundi keisaraliba í París kom þeim þó saman um, a3 Jeróme prins skyldi vera böfu& ættarinnar, meBan hans nyti vi3, en þa3 er a3 skilja, a3 honum skyldi heimilt a3 taka völdin á undan syni sínum, ef hann vildi og svo bæri undir. í fyrstu færBist Jeróme heldur undan öllum svörum um áform sitt og fyrirætlan, og þa3 því heldur sem sumir í hans flokki e3a keisaraflokkinum eru bæ5i ákaflyndir og óbilgjarnir, t. d. Paul de Cassagnac — einskonar þorkell hákur á þingi Frakka — og ymsir fleiri. þa3 or3 fer af Jeróme, a3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.