Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 41
FRAKKLAND.
41
Mikael engill hefSi fellt hinn versta og skæSasta af öllum bylt-
ingaforingjum. Stjórnin kunni þó ekki alls vel þessum bermælum
og veik þeim mönnum frá ymsum embættum (borga og sveita),
sem Játt höfðu tekiS í þessu hátíBarhaldi. Vendée-búar komu
hjer harbast niður, og því kvöddu lögerfðamenn hier til
fjölmenns fundar, og var þar mælt enn djarflegara enn á
hinum fundinum, og sumum fórust svo orÖin, a8 Vendéebúar
væru búnir a<5 taka til vopna sinna frelsi og rjettindum til varnar,
þegar «konungurinnn kæmi og gæfi þeim bendingu. Hjer voru
engir vi8, sem stóíu í þjónustu ríkisins, enda gaf stjórnin engan
gaum a8 fví rausi. — Af Orleaningum er fátt at segja. J>a8
má um þá helzt segja, a8 þeir fari «varlega í sakirnar». J>eir
kveSa sjaldan sem aldri neitt þa3 upp, sem J>eim megi til víta
vir3a, e8a tekiS ver8i sem af meinræBishuga mælt til fjóBveld-
isins, og á hinn bóginn láta þeir ekki ólíklega vi8 greifann af
Chambord, a3 þeir mundu unna honum allrar frumtignar, ef völd
og kórónu hæri honum í hendur. En hva8 sem til kemur, þá
gruna hinir flokkarnir hver um sig þá meir um undirhyggju enn
afera. En þeir sem vi3sjárver3astir þykja — eru þó keisaravinir,
því hjer er bæ3i undirhyggja og áræ3i. þeim fannst, sem vita
mátti, miki8 til um lát keisaraefnis síns, enda spöru8u þeir ekki
— gæ&ingarnir frá tímum keisaradæmisins — kostnaS og alls-
konar tilb'rig3i, a3 svo skyldi sýnast, sem sorg þeirra og vanda-
manna prinsins væri sorg hinnar frönsku þjó3ar, og hún sæi þar
á bak Ijúflingi sínum, er hann væri látinn. A3ur prinsinn lag3i
af sta3 til Afríku, haf3i hann sett skrá saman. og selt þar ríkis-
erf3irnar í hendur Victori, eldra syni Jerómes prins (keisara-
frænda), ef svo skyldi fara sem fram kom. A fundi keisaraliba
í París kom þeim þó saman um, a3 Jeróme prins skyldi vera
böfu& ættarinnar, meBan hans nyti vi3, en þa3 er a3 skilja, a3
honum skyldi heimilt a3 taka völdin á undan syni sínum, ef hann
vildi og svo bæri undir. í fyrstu færBist Jeróme heldur undan öllum
svörum um áform sitt og fyrirætlan, og þa3 því heldur sem
sumir í hans flokki e3a keisaraflokkinum eru bæ5i ákaflyndir og
óbilgjarnir, t. d. Paul de Cassagnac — einskonar þorkell hákur á
þingi Frakka — og ymsir fleiri. þa3 or3 fer af Jeróme, a3