Skírnir - 01.01.1880, Page 51
ÍTALÍA.
51
svo lengi sem unnt er. þetta virSist og vera þeim sjálfrátt
meSan við ítali eina er aS eiga, en máliS kynni þó þá aS vand-
ast fyrir þeim, ef þetta mikla þjóSasamband frá Vesturhafinu og
Eystrasalti austur, aS kalla, til Svartahafs og Grikklandshafs, en
subur til AdríubotDa, minnti latnesku þjóSirnar á til gagns aS
gera líkt bandalag sín á meSal til aS þoka þeim af stöSvum
viS MiSjarSarhaf og minka ráSríki þeirra á því hafi, sem þar
vilja þær ráSum bera. þessi tilhugan er ekki ný, en vjer látum
hennar því getiS, aS frakkneskum manni hermdist svo af viStali
sínu í haust viS einn af euum eldri stjórnarskörungum Itala, aS
hinn gamli maSur hefSi sagt landa sína þess albúna, aS leita
nánara sainbands viS frændur sina á Frakklandi og Spáni. Fyrst
um sinn veröur þaS hezt fyrir ráSherra Ítalíukonungs, aS hafa
þau hollræSi frá Austurríki, sem vjer fyr gátum um, fara gæti*
lega í sakirnar og hafa sem fæst í hámælum. I vetur gerSu
hægri menn hvassan atsúg aS stjórninni á þinginu — eigi minnst
fyrir forstöSu utanríkismálanna og fyrir einurSarleysiS viS eSa
dylgjurnar í gegn Austurríki. Hjer horfSi lengi óvænlega fyrir
Cairólí og hans sessunautum, en fyrir skýrslur og sárustu viS-
lögur, aS vináttunni viS Austurríki væri í engu spillt, og aS
stjórnin skyldi halda í hana af heilum huga í lengstu lög, fjekk
stjórnin svo gott fylgi af sínuin flokkum — þó blandnir sje, sem
sjálft ráSaneytiS — aS þessu áhlaupi varS af höndum vísaS.
Vjer höfum jafnan getiS þess í hinum fyrri árgöngum rits
vors, hve erfitt þaS hefir veitt ráSanautum Italíukonungs aS láta
útgjöld og tekjur standast á endum og fullnægja þó brýnustu
kröfum. Vjer höfum minnzt á m'ölunar- eSa mylnu-skattinn, sem
flestir flokkar hafa viljaS taka úr lögum, og þaS afnám hafa yms
ráSaneyti haft fyrir stafni og boriS upp á þinginu, en horfiS svo
frá því aptur, er minnst varSí. þessi nýmæli til lagabóta og
önnur fleiri (t. d. um hegningar presta, ef þeir beittu valdi sínu
ura lög fram, 1877) hafa ráSherrar konungs reyndar upp getiS í
yms skipti fyrir mótspyrnu öldungadeildarinnar, en hafa þó ekki
vikiS frá stjórninni. þeir hafa optar enn í eitt sinn gert atreiS-
ina með skattinn, sem er óvinsæll meSal enna lægri og fátækari
stjetta, en ógæfan hefir veriS, aS þeir bafa aldri getaS bent á
4*