Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 51

Skírnir - 01.01.1880, Síða 51
ÍTALÍA. 51 svo lengi sem unnt er. þetta virSist og vera þeim sjálfrátt meSan við ítali eina er aS eiga, en máliS kynni þó þá aS vand- ast fyrir þeim, ef þetta mikla þjóSasamband frá Vesturhafinu og Eystrasalti austur, aS kalla, til Svartahafs og Grikklandshafs, en subur til AdríubotDa, minnti latnesku þjóSirnar á til gagns aS gera líkt bandalag sín á meSal til aS þoka þeim af stöSvum viS MiSjarSarhaf og minka ráSríki þeirra á því hafi, sem þar vilja þær ráSum bera. þessi tilhugan er ekki ný, en vjer látum hennar því getiS, aS frakkneskum manni hermdist svo af viStali sínu í haust viS einn af euum eldri stjórnarskörungum Itala, aS hinn gamli maSur hefSi sagt landa sína þess albúna, aS leita nánara sainbands viS frændur sina á Frakklandi og Spáni. Fyrst um sinn veröur þaS hezt fyrir ráSherra Ítalíukonungs, aS hafa þau hollræSi frá Austurríki, sem vjer fyr gátum um, fara gæti* lega í sakirnar og hafa sem fæst í hámælum. I vetur gerSu hægri menn hvassan atsúg aS stjórninni á þinginu — eigi minnst fyrir forstöSu utanríkismálanna og fyrir einurSarleysiS viS eSa dylgjurnar í gegn Austurríki. Hjer horfSi lengi óvænlega fyrir Cairólí og hans sessunautum, en fyrir skýrslur og sárustu viS- lögur, aS vináttunni viS Austurríki væri í engu spillt, og aS stjórnin skyldi halda í hana af heilum huga í lengstu lög, fjekk stjórnin svo gott fylgi af sínuin flokkum — þó blandnir sje, sem sjálft ráSaneytiS — aS þessu áhlaupi varS af höndum vísaS. Vjer höfum jafnan getiS þess í hinum fyrri árgöngum rits vors, hve erfitt þaS hefir veitt ráSanautum Italíukonungs aS láta útgjöld og tekjur standast á endum og fullnægja þó brýnustu kröfum. Vjer höfum minnzt á m'ölunar- eSa mylnu-skattinn, sem flestir flokkar hafa viljaS taka úr lögum, og þaS afnám hafa yms ráSaneyti haft fyrir stafni og boriS upp á þinginu, en horfiS svo frá því aptur, er minnst varSí. þessi nýmæli til lagabóta og önnur fleiri (t. d. um hegningar presta, ef þeir beittu valdi sínu ura lög fram, 1877) hafa ráSherrar konungs reyndar upp getiS í yms skipti fyrir mótspyrnu öldungadeildarinnar, en hafa þó ekki vikiS frá stjórninni. þeir hafa optar enn í eitt sinn gert atreiS- ina með skattinn, sem er óvinsæll meSal enna lægri og fátækari stjetta, en ógæfan hefir veriS, aS þeir bafa aldri getaS bent á 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.