Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1880, Side 53

Skírnir - 01.01.1880, Side 53
ÍTALÍA. 53 hagar enn til með skyn og uppfræðingu fólksins og á Ítalíu og fleirum kaþólskum löndum. það er að vísu satt, að skólum hefir fjölgað til mestu muna, og foreldrum og öðrum forræðismönnum barna hefir verið gert að lögskyldu að senda þau til náms { alþýðuskóla, en hvorki er þetta svo komið í kring, sem til var ætlazt, og en nýja kynslóð er ekki heldur svo upp komin, að munur sjáist á mentun fólksins — og þá sízt á Suðurítalíu og eyjunum. þegar menn hafa vítt stjórnina fyrir árveknisskort og forsjá- leysi um málefni Italíu utanríkis, eða afskipti hennar af þjóða- málum, hafa menn líka borið henni á brýn, að hún hafi látið svo mjög sigla sjer á veður í Miðjarðarhafinu — eða rjettara þar fyrir sunnan, er Frakkar hafa tekið undir sig Alzír, en ráða roeð Englendingum mestu á Egyptalandi, en ítalir sje hjer afskipta gerðir. þeir hafa allmikil viðskipti við Túnisbúa, og á meðal þeirra, einkum í sjálfri höfuðborgir.ni, hafa margir menn frá Ítalíu tekið sjer bólfestu — eða allt að 16 þúsundum, og ber þá stundum svo undir, að landsbúum þykir, að þeir geri sjer dælla við þarlenda menn enn hæfi. I hitt eð fyrra urðu ítalskir menn — kaupmenn eða kaupferðamenn, að því oss minnir — fyrir þeim óskunda, að stjórn Ítalíukonungs krafðjSt bóta fyrir og fullra sæmda. Hjer varð nokkur tregða á í fyrstu af hálfu Túnisjarls, og var þá hótað atförum og tekið til útbúnaður her- skipa, en blöð ítala tóku svo á því máli, að sá leiðangur skyldi farinn í sama skyni og sá, sem Frakkar fóru til Alzírs 1830. En Frakkar og fleiri sáu hvert sök horfði, og gengust ákaflega fyrir meðalgöngu og knúðu jarlinn til yfirbóta, svo að leiðangurs- ferðin fórst fyrir. Allt um það hafa ítalir góðan augastað á þessari landeign fyrir handan hafið, hver hetta sem þeim svo verður úr því klæði. Italir eiga sem fleiri mikja farleið um Zúesssundið, og hafa nú bætt svo úr skák fyrir sjer í Afríku, að þeir hafa komið eign sinni á vík eina á vesturströndinni skammt í norður frá Bab-el-Mandeb-sundinu, sem Assabsvík heitir. Hjer hafa þeir góða hafnarstöð fyrir skip sín, sem fara með flutninga til og frá Habessiníu. jpeir hafa hjer. allmikil viðskipti við þegna Meneleks konungs, sem í fyrra er nefndur í riti voru. þetta fólk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.