Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 70

Skírnir - 01.01.1880, Page 70
70 ÞÝZKALAND. sjálfra keisaranna, a8 Vilbjálmur keisari hefði ekki hreyft þessu máli við vin sinn, en upptök þess hef8u komi8 frá Bismarck og a8 keisari hans hef8i síBar, er kansellerinn kom frá Vín (í lok septembermánaSar) veri8 heldur tregur a8 veita sitt samþykki til sáttmálagerSarinnar. I lok ágústmána8ar var Alexander keisari á fer8um á Póllandi, og sætti mó8urbró8ir hans því færi, a8 tjá bonuro alú8 sína og sýna, a8 allt stæ8i fast og óhagga8 um frænd- rækni þeirra og vinfengi. Fyrst sendi hann Manteuffel marskálk (landstjóranu í Elsas og Lothringen) — einn hinn bezta trúna8- armann sinn — til Varsjöfu á fund Alexanders keisara, og lag&i skömmu sibar sjálfur af sta8 til samfunda vi8 hann í borg þeirri á Póllandi, sem Alexandróvó beitir. Blöðin Ijetu a8 vísu vel yfir samfundum þeirra og vildu ekki til annars geta, enn a8 þeir frændur, sem a8 vanda, hefBu heitiB hvor öSrum traustustu vin- áttu. En eptir heimkomu Bismarcks frá Vín fór gamaniS a8 grána á nýja leik einkum af hálfu hinna. rússnesku bla8a, sem kölluBu þau vjeiræBi Bismarcks upp komin, sem hann heí8i lengi yfir búi8, þvi það væri auSsætt, a8 sambandiB vi8 Austurríki væri gert Ilússlandi og öllum slafneskum þjóBum til hneysu og hnekkingar. Nokkuð sljákkaSi þessi rimma í nóvember, en þá ferðaðist keisaraefni Rússa me8 konu sína bæ8i til Vínar og Berlínar, og ffekk virktaviðtökur á bá8um stöðum. Aptur dró þá upp nýja bliku a8 blaðastorminum, er kunnugt varö um herauka- frumvarp Bismarcks og umræðurnar tókust um það á sambands- þiuginu. þann storm tók þó að lægja smám saman, er tíðindin komu af mor8ræ8i «níhílista» við keisarann í Pjetursborg og birð hans, og allir höf8ingjar Norðurálfunnar sendu honum hug8ar- kveðjur — og enginn með meira hjartnæmi enn Vilbjálmur keis- ari. þá (í miðjum febrúar) var líka skammt til júbílhátíðar Alex- anders keisara — til minningar um hans 25 ára ríkisstjórn. Hátíðina bar upp á 2. dag marzmánaðar og þá fjekk hann brjef frá móðurbróður sínum, þar sem Vilbjálmur keisari tjer, hvers fagnaðar það fái sjer, að þeir hafi haldið þá vináttu með trúfesti, sem hefði staðið og svo vel gefizt fe8ra þeirra á milli. Hann segist treysta því, að hjer verði engiu hrigð á til síns dau8a- dags, og biður þess af hjarta, að guð hati svo hrifið keisarann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.