Skírnir - 01.01.1880, Síða 70
70
ÞÝZKALAND.
sjálfra keisaranna, a8 Vilbjálmur keisari hefði ekki hreyft þessu
máli við vin sinn, en upptök þess hef8u komi8 frá Bismarck og
a8 keisari hans hef8i síBar, er kansellerinn kom frá Vín (í lok
septembermánaSar) veri8 heldur tregur a8 veita sitt samþykki
til sáttmálagerSarinnar. I lok ágústmána8ar var Alexander keisari
á fer8um á Póllandi, og sætti mó8urbró8ir hans því færi, a8 tjá
bonuro alú8 sína og sýna, a8 allt stæ8i fast og óhagga8 um frænd-
rækni þeirra og vinfengi. Fyrst sendi hann Manteuffel marskálk
(landstjóranu í Elsas og Lothringen) — einn hinn bezta trúna8-
armann sinn — til Varsjöfu á fund Alexanders keisara, og lag&i
skömmu sibar sjálfur af sta8 til samfunda vi8 hann í borg þeirri
á Póllandi, sem Alexandróvó beitir. Blöðin Ijetu a8 vísu vel yfir
samfundum þeirra og vildu ekki til annars geta, enn a8 þeir
frændur, sem a8 vanda, hefBu heitiB hvor öSrum traustustu vin-
áttu. En eptir heimkomu Bismarcks frá Vín fór gamaniS a8
grána á nýja leik einkum af hálfu hinna. rússnesku bla8a, sem
kölluBu þau vjeiræBi Bismarcks upp komin, sem hann heí8i lengi
yfir búi8, þvi það væri auSsætt, a8 sambandiB vi8 Austurríki
væri gert Ilússlandi og öllum slafneskum þjóBum til hneysu og
hnekkingar. Nokkuð sljákkaSi þessi rimma í nóvember, en þá
ferðaðist keisaraefni Rússa me8 konu sína bæ8i til Vínar og
Berlínar, og ffekk virktaviðtökur á bá8um stöðum. Aptur dró þá
upp nýja bliku a8 blaðastorminum, er kunnugt varö um herauka-
frumvarp Bismarcks og umræðurnar tókust um það á sambands-
þiuginu. þann storm tók þó að lægja smám saman, er tíðindin
komu af mor8ræ8i «níhílista» við keisarann í Pjetursborg og birð
hans, og allir höf8ingjar Norðurálfunnar sendu honum hug8ar-
kveðjur — og enginn með meira hjartnæmi enn Vilbjálmur keis-
ari. þá (í miðjum febrúar) var líka skammt til júbílhátíðar Alex-
anders keisara — til minningar um hans 25 ára ríkisstjórn.
Hátíðina bar upp á 2. dag marzmánaðar og þá fjekk hann brjef
frá móðurbróður sínum, þar sem Vilbjálmur keisari tjer, hvers
fagnaðar það fái sjer, að þeir hafi haldið þá vináttu með trúfesti,
sem hefði staðið og svo vel gefizt fe8ra þeirra á milli. Hann
segist treysta því, að hjer verði engiu hrigð á til síns dau8a-
dags, og biður þess af hjarta, að guð hati svo hrifið keisarann