Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 71

Skírnir - 01.01.1880, Síða 71
ÍÝZKALAND. 71 úr miklum vo?>a, að honum sje langur aldur ætlaSur, hinni rúss- nesku J)jó8 til farsældar og frama. Ásamt Vilhjálmi keisara hafði Bismarck sett nafn sitt undir þetta brjef og me8 því viljaS sýna, aS stjórn ens þýzka keisaradæmis hæri sama "þel til Rússakeisara og hans þjóSar, sem hrjefiS vottaSi. Hann skrifahi líka undir í Jpví skyni, a8 birting brjefsins skyldi leggja hömlur á hávaSa b)a8- anna þýzku og rússnesku og þau óvildarmál, feem þeirra höf8u svo lengi á milli fari8. þar a8 auki fjekk Alexander anna8 brjef frá frænda sínum — ti) lians eins stíla8 me8 blí8ustu abkvæSum Á móti þessu komu beztu þakkir og vinmæli frá Pjetursborg, og á afmælisdag Vilhjálms keisara (22. marz) hjelt frændi hans dýra veizlu í <'Vetrarhöllinni» og drakk minni lians me8 mjúku og fögru or8taki. Hann minntist á brjefin og kva8 þau votta þa8 eina, sem sjer byggi sjálfum í brjósti. «Jeg hefi þá von og traust,» sag8i hann, «a8 þa8 vináttu samband sem sta8i8 hefir me8 þjóbum vorum í meira enn hundra8 ára, haldist og cflist hvorumtveggja til hamingju og beztu heilla.» Eptir þctta áttu blö8in bágt me8 a8 halda áfram dylgjum sínum og deilum, og þó ekki sje hægt a8 segja, hvort hvorum um sig hafi snúizt hugur til sátta og samdráttar, þá mun óbætt a8 fullyr8a þa8 sem vjer drápum á í inngangsor8um ritsins, a8 þeir Vilhjálmur keisari og Alexander keisari sjái svo fyrir, a8 ríkjum þeirra lendi ekki í styrjöld saman, me8an þeir eru bá8ir á lífi. Vjer komum nú til þingasögunnur e8a þingmálanna, og stiklum hjer fljótt yfir og drepum a8 eins á höfu8málin. Bismarck befir opt sýnt, a8 hann er ekki vi8 einn þingflokkinn felldur fremur enn annan, og þegar hann vi)l koma sínum rá8um fram, leitar hann þar H8s sem li8 má fá, og lætur sig minnstu skipta hvaBan þa8 kemur. Svo var me8 hin nýju toll-lög e8a toll- verndarlög í fyrra (sbr. «Skírni» 1879, 92. bls.), aö miöflokkur- inn og enir kaþólsku fulltrúar veittu honum fulltingi sitt, svo a8 nýmælin ná8u fram aö ganga. Hjer stó8u hinir svonefndu «þjó8- ernis- og frelsismenn» á móti ásamt «framfaraflokkinum», og eptir þann ósigur sögöu þeir sig úr ráÖaneytinu, sem voru úr enum fyrnefnda flokki — meöal þeirra Falk, ráÖherra kirkju- og kennslumála, og höfundur «maílaganna», sem svo kallast, og sett
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.