Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 72
72 ÞÝZKALAND. voru til a8 takmarka völd og sjátfræöi enna kaþólsku biskupa og annara yfirhirða. þetta var því eSlilegra, sem menn vissu þegar, a8 Bismarck hafSi gefið Windthorst-Meppen og hans liðum góban ávæning um tillátsemi í kirkjumálunum fyrir þeirra liSveizlu. Bismarck hafSi þótt, a8 vinir sínir hefSu brugíizt sjer í svo mörgum málum og — þaS sem honum eirir verst —, að þeir hefSu viljaS bera sig ráðum, a8 hann ljet sjer þa8 ekki þungt falla a8 skiljast við þá, og þegar kosningar skyldu fram fara til ríkis- þingsins (prússneska) ger8i hann þa8 uppskátt a8 stjórninni þætti þá bezt til takast, ef menn kysu þá til fulltrúadeildarinnar, sem mundu standa á móti allri frekju og nýbreytni. MeS tollvernd- arlögunum haföi Bismarck áunni8 sjer hylli allra hinna meiri landeiganda og sóttu þeir fast a8 komast fram vib kosningarnar. J>ær fóru líka svo, a8 hann fjekk hjer mikinn fylgisflokk, en «þjóbernis- og frelsisflokkurinn» bei8 fullan ósigur. En þó hef8u þeir enn drjúgan flokk á bá8um þingum, og á prússneska ríkis- þinginu leitaBi Bisinarck þeirra fulltingis og naut þess a8, er framlög voru veitt til a8 kaupa helztu járnbrautirnar og gera þær svo a3 ríkiseign. Eins voru þeir hinir öruggustu til fylgis á sambandsþinginu heraukanýmælunum til framgöngu. I hinu fyrnefnda máli (á ríkisþinginu) leizt enum nýju vinum — einkum klerkasinnum e8a kaþólska flokkinum — ekki á Bismarcks ný- breytni, því nýmælin mi8u8u í rauninni til a8 auka og færa út rá8asvi3 ríkisins, en þar sem um ríkisvaldi3 ræ3ir, þá hafa kaþólsku klerkarnir mátt kenna svo aflsmunar á seinni árum, a8 þeim má þykja, sem hjer skyldi heldur úr draga enn á auka. En hvar er nú komi3 baráttunni me8 kirkjunni kaþólsku og ríkinu? þjóSveijar kalla hana af ríkisstjórnarinnar hálfu uforvígi fyrir góSum si8um og þjó8menning» (der Kultvrkampf), en þar sem hinir kallast halda vörn uppi fyrir rjettindum heilagrar kirkju og vi8gangi og sigri sannrar trúar, þá má nærri geta, a& þeir seiglast fyrir og veita svo lengi vi3nám sem unnt er. Sökum þess a3 Leó páfi kom þegar fram me3 meiri stillingu og tillát- semi enn Píó 9. átti vanda til — aS minnsta kosti í ummælum og undirtektum —, þá vildi Bismarck freista samsmála viS erind- reka hans, sem getiS er í fyrra í riti voru. Hjer komst þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.