Skírnir - 01.01.1880, Page 78
78
ÞÝZKALAND.
þeir líka krónprinsinn og Karl prins — sá sem vann Mez —
auk fleiri prinsa, en mikil sveit frægustu hershöfÖingja og þeirra
á meðal Moltke marskálkur. Enn fremur er getið foringja frá
Japan og Sinlandi. Sá maSur fór og til Strasborgar og til a8
horfa á herleikana, sem heitir Júlíus V. Vickede, or81ag8ur rit-
höfundur og fróíiur manna bezt í hermennt og herskipunarfræSi.
Honum sagíist svo frá, að allt hef8i farih sem glæsilegast og her-
mannlegast, en dró ekki dul á, að vi?tökurnar af hálfu fólksins,
sjerílagi Strasborgarmanna, het’ðu veriS fálegar og heldur kaldar,
og menntaSa fólkið franska — þa8 sem bjó ekki á húgörðum
úti á landsbyggSinni — hefði gert sjer erindi á burt úr borg-
inni, á8ur keisarinn kom þangaS. <>Menn sáu», sag8i hann, «nóg
af kvennfólki, Sem veifuBu klútum og köstuBu hlómum ni8ur frá
gluggsvölunum, en þa8 voru frúr þýzkra foringja og embættis-
manna, e8a þá konur ferSamanna frá þýzkalandi og Engiandi».
Hann minnist og á. a8 frakknest fólk sem annars gat brug8i8
fyrir sig þýzku þegar á lá, Ijezt nú ekki skilja eitt or8, er til
þess var tala3 á því mali.
11. júní hjelt Viihjálmur keisari minningarháti8 eptir 50 hjú-
skaparár þeirra Agústu drottningar, og fór hún fram í Berlín
me3 mikilli vi3höfn og fögnuBi. þeir áttu þó þann dag ekki
minnstu a8 fagna, sem þágu lausn úr varthöldum e3a betrunar-
húsum, en tala þeirra komst hátt á 8. hundraS, en á me3al
þeirra var mikill fjöldi manna, sem höf3u or3i8 sekir um óvir3-
ingarorb og mei8ingaryr3i — töluS e3a prentuS — keisaranum
og öSrum konungmennum til handa. — Fjórum dögum sí3ar stó3
önnur hátí3 vi3 hir3ina í Fotsdam, en þá bjelt Vilhjálmur keisari
undir skírn dótturharni sonar síns. þa8 var meybarn, en mó3ir
þess er Charlotte, dóttir krónprinsins, og giptist hún í fyrra
BernharBi hertoga, erf3aprinsinura í Sachsen-Meiningen.
í fyrra sumar var borib upp á sambandsþinginu a3 takmarka
veitingar e3a sölu áfengra drykkja í veitingar- e3a drykkjustofum.
Af skýrslum sem fram voru Iag3ar sást, a3 drykkjustofum e3a
ölstofum haf3i fjölgaS á 10 árunum síðustu 24 fyrir hvert hundra3,
en það var þó líti3 að telja mót fjölguninni í öbrum ríkjura á
þýzkalandi. í Baden komst sú tala upp í 66, 1 Mecklenborg-