Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 78

Skírnir - 01.01.1880, Síða 78
78 ÞÝZKALAND. þeir líka krónprinsinn og Karl prins — sá sem vann Mez — auk fleiri prinsa, en mikil sveit frægustu hershöfÖingja og þeirra á meðal Moltke marskálkur. Enn fremur er getið foringja frá Japan og Sinlandi. Sá maSur fór og til Strasborgar og til a8 horfa á herleikana, sem heitir Júlíus V. Vickede, or81ag8ur rit- höfundur og fróíiur manna bezt í hermennt og herskipunarfræSi. Honum sagíist svo frá, að allt hef8i farih sem glæsilegast og her- mannlegast, en dró ekki dul á, að vi?tökurnar af hálfu fólksins, sjerílagi Strasborgarmanna, het’ðu veriS fálegar og heldur kaldar, og menntaSa fólkið franska — þa8 sem bjó ekki á húgörðum úti á landsbyggSinni — hefði gert sjer erindi á burt úr borg- inni, á8ur keisarinn kom þangaS. <>Menn sáu», sag8i hann, «nóg af kvennfólki, Sem veifuBu klútum og köstuBu hlómum ni8ur frá gluggsvölunum, en þa8 voru frúr þýzkra foringja og embættis- manna, e8a þá konur ferSamanna frá þýzkalandi og Engiandi». Hann minnist og á. a8 frakknest fólk sem annars gat brug8i8 fyrir sig þýzku þegar á lá, Ijezt nú ekki skilja eitt or8, er til þess var tala3 á því mali. 11. júní hjelt Viihjálmur keisari minningarháti8 eptir 50 hjú- skaparár þeirra Agústu drottningar, og fór hún fram í Berlín me3 mikilli vi3höfn og fögnuBi. þeir áttu þó þann dag ekki minnstu a8 fagna, sem þágu lausn úr varthöldum e3a betrunar- húsum, en tala þeirra komst hátt á 8. hundraS, en á me3al þeirra var mikill fjöldi manna, sem höf3u or3i8 sekir um óvir3- ingarorb og mei8ingaryr3i — töluS e3a prentuS — keisaranum og öSrum konungmennum til handa. — Fjórum dögum sí3ar stó3 önnur hátí3 vi3 hir3ina í Fotsdam, en þá bjelt Vilhjálmur keisari undir skírn dótturharni sonar síns. þa8 var meybarn, en mó3ir þess er Charlotte, dóttir krónprinsins, og giptist hún í fyrra BernharBi hertoga, erf3aprinsinura í Sachsen-Meiningen. í fyrra sumar var borib upp á sambandsþinginu a3 takmarka veitingar e3a sölu áfengra drykkja í veitingar- e3a drykkjustofum. Af skýrslum sem fram voru Iag3ar sást, a3 drykkjustofum e3a ölstofum haf3i fjölgaS á 10 árunum síðustu 24 fyrir hvert hundra3, en það var þó líti3 að telja mót fjölguninni í öbrum ríkjura á þýzkalandi. í Baden komst sú tala upp í 66, 1 Mecklenborg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.