Skírnir - 01.01.1880, Side 80
80
Austurríki og Ungverjaland.
Efniságrip: Hvernig saman hefír dregið með Austnrríki og þýzkalandi.
Kansellera skipti, eða Andrassy og Haymerle. þjóðflokkastríð, nýjar kosn-
ingar til ríkisráðsins, og ráðherraskipti í Vesturdeildinni; þingsaga. Frá
Ungverjum. Kóstur í Buda-Pest. Frá Bosníu og Herzegóvínu;
eldsvoði í Serajevó. Mannslát.
Svo má kalla, aS Austurríki hafi í þá eina átt horft og
haldiS um utanríkismál síSan 1871, sem þaB fjekk bending tii
frá vinum sínum í Berlín. Á þvi Ijek lengi orb. aí) Beust*) byggi
yfir bragSaráðum til aS rjetta hlut Austurríkis á þýzlíalandi og
koma því aptur í öndvegi sitt. en þetta fórst allt fyrir viS sigur-
gengi þjóðverja á Frakklandi, en Beust hafði guggnab er á var
knúS til li8s af Frökkum og nokkru síSar gaf hann upp kansellera-
embættiS, en Andrassy tók vi8 því af honum. Eptir sáttargerð-
ina (í Prag) tókust samfundir me8 þeim keisurunura Vilhjálmi og
Frans Jósef og hafa þeir hittzt á hverju sumri á babvistastöSum
(t. d. í Ischl 1874 og 1875) eSa í höfubborgunum Berlín og Vín
(1872 og 1873), en í fyrra fundust þeir í Gastein (9. ágúst), og
gerSu blöSin a8 vanda sínum mikiS orð af alúbarmóti samfund-
anna og gátu þess enn, a8 þeir hef8u kysst hvor annan og fallizt
í fa8ma. En af því sem fram fór til breytinga í Austurríki rjett
á eptir, var rá8i8 a8 fundurinn heföi veri8 undanfari annars móts,
þess sem sje, er þeir Bismárck og Andrassy úttu me8 sjer á
sama sta8 í lok mánaSarins. Kosningarnar til ríkisþingsins í
Vínarborg voru þá um gar8 gengnar, en vi8 þær höf8u þjó8-
verjar og a8rir verjendur og vinir alríkisskipunarinnar 1867
(noktóber — e8a tvídeildar — skrárinnar») fari8 mjög halloka í
vesturdeild ríkisins, og því var þess til getiB, a8 Andrassy muni
ekki hafa þótzt geta haldiB lengur embætti sínu. Vi3 þab hefir
veri3 komiS í enum fyrri árgöngum rits vors, hvert fóstbræ3ralag
*) Ráðherra Jóhanns Saxakonungs 1866 og á undan er Saxland fylgdi
Austurríki að rnáli í deilunurn við Prússaveldi. Síðan varð hann
kanselleri Frans Jósefs, en eptir það erindreki hans í Lundúnum og
nú í París.