Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 80

Skírnir - 01.01.1880, Síða 80
80 Austurríki og Ungverjaland. Efniságrip: Hvernig saman hefír dregið með Austnrríki og þýzkalandi. Kansellera skipti, eða Andrassy og Haymerle. þjóðflokkastríð, nýjar kosn- ingar til ríkisráðsins, og ráðherraskipti í Vesturdeildinni; þingsaga. Frá Ungverjum. Kóstur í Buda-Pest. Frá Bosníu og Herzegóvínu; eldsvoði í Serajevó. Mannslát. Svo má kalla, aS Austurríki hafi í þá eina átt horft og haldiS um utanríkismál síSan 1871, sem þaB fjekk bending tii frá vinum sínum í Berlín. Á þvi Ijek lengi orb. aí) Beust*) byggi yfir bragSaráðum til aS rjetta hlut Austurríkis á þýzlíalandi og koma því aptur í öndvegi sitt. en þetta fórst allt fyrir viS sigur- gengi þjóðverja á Frakklandi, en Beust hafði guggnab er á var knúS til li8s af Frökkum og nokkru síSar gaf hann upp kansellera- embættiS, en Andrassy tók vi8 því af honum. Eptir sáttargerð- ina (í Prag) tókust samfundir me8 þeim keisurunura Vilhjálmi og Frans Jósef og hafa þeir hittzt á hverju sumri á babvistastöSum (t. d. í Ischl 1874 og 1875) eSa í höfubborgunum Berlín og Vín (1872 og 1873), en í fyrra fundust þeir í Gastein (9. ágúst), og gerSu blöSin a8 vanda sínum mikiS orð af alúbarmóti samfund- anna og gátu þess enn, a8 þeir hef8u kysst hvor annan og fallizt í fa8ma. En af því sem fram fór til breytinga í Austurríki rjett á eptir, var rá8i8 a8 fundurinn heföi veri8 undanfari annars móts, þess sem sje, er þeir Bismárck og Andrassy úttu me8 sjer á sama sta8 í lok mánaSarins. Kosningarnar til ríkisþingsins í Vínarborg voru þá um gar8 gengnar, en vi8 þær höf8u þjó8- verjar og a8rir verjendur og vinir alríkisskipunarinnar 1867 (noktóber — e8a tvídeildar — skrárinnar») fari8 mjög halloka í vesturdeild ríkisins, og því var þess til getiB, a8 Andrassy muni ekki hafa þótzt geta haldiB lengur embætti sínu. Vi3 þab hefir veri3 komiS í enum fyrri árgöngum rits vors, hvert fóstbræ3ralag *) Ráðherra Jóhanns Saxakonungs 1866 og á undan er Saxland fylgdi Austurríki að rnáli í deilunurn við Prússaveldi. Síðan varð hann kanselleri Frans Jósefs, en eptir það erindreki hans í Lundúnum og nú í París.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.