Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 86

Skírnir - 01.01.1880, Page 86
86 AUSTUKRÍK.I OG UNGVERJALAND. stöSunnar sjálfrar hafa Czeckar krafizt jafnrjettis tungu sinnar við þýzkuna bæ8i á landsþinginu og i umboSsstjórninni, og þýzkum embættismönnum skyldi jafnskylt að læra czecknesku og czeckn- eskum mönnum aS læra þýzkuna. Hjer er nú sú tilskipan á komin, ab háskólanum skal skipt í tvær deildir, þýzka og czek- neska, en yfir báSum skal þ<5 vera einn rektor. MeS þessu hafa {)jóSverjar orSiS aS hverfa frá ráSi sínu, aB gera háskólann alþýzkan og vísa á burt frá honum enni czecknesku tungu. Enn fremur skal czeckneska og þýzka ganga í dómum jöfnum höndum eptir ásigkomulagi, og hvern dóm skal birta á því raáli, sem sá talar, sem fyrir dómi verSur. í umboSsstjórninni skulu menn hafa þaS, sem hentast þykir enn vera, aS embættismenn skrifist á sín á meSal á þýzku. Tilskipunin kom frá Stremayr, dóms- málaráSherranum, og brá þá hinum heldur í brún, sem síSar skal getiS. Hitt er og auSvitaS, aS Czeckar og allir aSrir slafneskir þjóSfiokkar — og meS þeim ítalir í Týról, Istríu og Dalmatíu — vilja fá breytt svo kosningarlögunum, aS þjóSverjar verSi af þeim yfirburSum, sem þeim ber eigi til handa, Upp á kosningajafn- aSinn eptir þeim lögum, sem þjóSverjar hafa sett, er nóg aS taka til dæmis, aS í Krain senda borgarbúar mann á þing fyrir hver 8000, en landsbyggðarfólkiS aS eins einn mann fyrir hver 80,000 (1), og i Mæhren senda borgamenn 13 fulltrúa á þing, og landsbyggSarfólkiS 11, og þó er borgafólkiS vart V* allra lands- búa — en á meSal þess eru þjóSverjar fleiri aS tölu en annars- staSar. þessu og öSru slíku vilja enir slafnesku þjóSflokkar fá í annaS horf vikiS, og því verSur hjeSan í frá fastara fram fylgt, er tala Slafa í alríkinu hefir aukizt viS þaS, aS Bosnía og hjer- aSiS Nóvibazar eru komin innan þess endimerkja. En hitt er líka víst, aS þýzki flokkurinn, eSa verjendur «tvídeildarinnar» eSa «októberskrárinnar» munu standa svo lengi í móti, sem unnt er. Taaffe og hans sessunautar hafa alltaf átt í mjög ströngu aS stríSa á þinginu. Hann er einarSur raaSur og hefir optar enn einu sinni sagt þaS hreint og beint, aS hann ætlaSist til þess, aS enum slafnesku þjóðflokkum yrSi gert til hæfis; hann vildi engi lög rjúfa, en álit sin væru enn hin sömu, og hann sæi ekki annab rjettara nú enn þá er hann heíSi fylgt þeim aS máli, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.