Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 86
86
AUSTUKRÍK.I OG UNGVERJALAND.
stöSunnar sjálfrar hafa Czeckar krafizt jafnrjettis tungu sinnar
við þýzkuna bæ8i á landsþinginu og i umboSsstjórninni, og þýzkum
embættismönnum skyldi jafnskylt að læra czecknesku og czeckn-
eskum mönnum aS læra þýzkuna. Hjer er nú sú tilskipan á
komin, ab háskólanum skal skipt í tvær deildir, þýzka og czek-
neska, en yfir báSum skal þ<5 vera einn rektor. MeS þessu hafa
{)jóSverjar orSiS aS hverfa frá ráSi sínu, aB gera háskólann
alþýzkan og vísa á burt frá honum enni czecknesku tungu. Enn
fremur skal czeckneska og þýzka ganga í dómum jöfnum höndum
eptir ásigkomulagi, og hvern dóm skal birta á því raáli, sem sá
talar, sem fyrir dómi verSur. í umboSsstjórninni skulu menn
hafa þaS, sem hentast þykir enn vera, aS embættismenn skrifist
á sín á meSal á þýzku. Tilskipunin kom frá Stremayr, dóms-
málaráSherranum, og brá þá hinum heldur í brún, sem síSar skal
getiS. Hitt er og auSvitaS, aS Czeckar og allir aSrir slafneskir
þjóSfiokkar — og meS þeim ítalir í Týról, Istríu og Dalmatíu —
vilja fá breytt svo kosningarlögunum, aS þjóSverjar verSi af þeim
yfirburSum, sem þeim ber eigi til handa, Upp á kosningajafn-
aSinn eptir þeim lögum, sem þjóSverjar hafa sett, er nóg aS
taka til dæmis, aS í Krain senda borgarbúar mann á þing fyrir
hver 8000, en landsbyggðarfólkiS aS eins einn mann fyrir hver
80,000 (1), og i Mæhren senda borgamenn 13 fulltrúa á þing, og
landsbyggSarfólkiS 11, og þó er borgafólkiS vart V* allra lands-
búa — en á meSal þess eru þjóSverjar fleiri aS tölu en annars-
staSar. þessu og öSru slíku vilja enir slafnesku þjóSflokkar fá í
annaS horf vikiS, og því verSur hjeSan í frá fastara fram fylgt,
er tala Slafa í alríkinu hefir aukizt viS þaS, aS Bosnía og hjer-
aSiS Nóvibazar eru komin innan þess endimerkja. En hitt er
líka víst, aS þýzki flokkurinn, eSa verjendur «tvídeildarinnar»
eSa «októberskrárinnar» munu standa svo lengi í móti, sem unnt
er. Taaffe og hans sessunautar hafa alltaf átt í mjög ströngu
aS stríSa á þinginu. Hann er einarSur raaSur og hefir optar enn
einu sinni sagt þaS hreint og beint, aS hann ætlaSist til þess,
aS enum slafnesku þjóðflokkum yrSi gert til hæfis; hann vildi
engi lög rjúfa, en álit sin væru enn hin sömu, og hann sæi ekki
annab rjettara nú enn þá er hann heíSi fylgt þeim aS máli, sem