Skírnir - 01.01.1880, Page 94
94
RÚSSLAND.
verjar höföu þar þá lítiS sem ekkert liS til viSnáras, en höfSingi
nokkur, Buzurg Khan aS nafni, og kominn af enni fyrri höfSingja-
ætt landsins tók sig til og dró her aS sjer, og setti yfir hann
hraustan mann og herkænan sem hjet Jakúb Beg. jþessi foringi
stökkti fyrst á burt óaldarflokkunum, og síSan rak hann Sínverja
sjálfa, liS þeirra og embættismenn út úr landinn. AS því búnu
tók hann ráS og völd af Bazurg Khan og gerSist sjálfur höfSingi
landsins. Nú varS uppgangur Kashgars svo mikill, aS Rússum fór
ekki aS lítast á blikuna, er voldugt ríki reis þar upp viS hliSina
á þeirra landeignum, sem kalla mátti aS áSur byggi höfuSlaus
her. J>vi tóku þeir þaS til bragSs, aS senda liS inn á Kúldju
og setjast þar á vörS, en kváSust gera þetta fyrir Sínverja, vini
sína, og vilja halda undir þá landinu. Svo gekk lengi, aS Sín-
verjar gátu engu viS komiS aS ná aptur undir sig eignum sínum,
en 1877 sendu þeir mikinn her á hendur Jakúb Beg, og veitti
þeim þá ljett um sóknir, því höfSinginn fjell frá og varS þvf
lítiS úr vörnum. þegar Kashgar var aptur á þeirra valdi, sneru
þeir sjer aS vinum sínum, og báSu þá meS virktum og þökkum
selja sjer aptur Kúldju 1 hendur. Slíkt þóttust Rússar þá ekki
geta gert af stundu, og máliS mætti ekki minna sæta, enn vin-
gjarnlegum samningum. Sínverjar urSu þá því aS taka, og í þá
erindagerS sendu þeir í fyrra þann mann til Pjetursborgar meS
göfuglega fylgSarsveit, sem Chung How er nefndur. Hann var
annar mestur vir&ingamaSur á Sinverjalandi (enn Kung prins) eptir
keisarann sjálfan. Á samningunum stóS lengi áSur saman gekk,
því Sfnverjar tóku öllu seint og varúSarlega, en gengu þó sein-
ast aS þeim kostum, aS fá aptur mestan hluta landsins á
móti peningagj aldi til Rússa fyrir varSsetuna. þegar
Chung How kom heim aptur, kallaSi stjórn Sínverja hjer ena
verstu förfarna. Hún aftók ekki aS eins aS staSfesta sáttmálann
og lýsti hann ógildan meS öllu, en ljet dæma erindrekann af lífi.
SíSustu frjettir sögSu, aS sendiboSar kristinna þjóSa hefSu tekiS
sig saman og knúS svo fast stjórn Sínverja, aS hún hefSi ekki
látiS enn fram fylgja þeira dómi. Enn hitt þykir sannfrjett, aS
hún hafi lagt forboS fyrir liSsetu Rússa í Kúldju og hótaS atförum,
ef þeir færu ekki sem fyrst á burtu. J>aS getur veriS, aS hjer