Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 94

Skírnir - 01.01.1880, Síða 94
94 RÚSSLAND. verjar höföu þar þá lítiS sem ekkert liS til viSnáras, en höfSingi nokkur, Buzurg Khan aS nafni, og kominn af enni fyrri höfSingja- ætt landsins tók sig til og dró her aS sjer, og setti yfir hann hraustan mann og herkænan sem hjet Jakúb Beg. jþessi foringi stökkti fyrst á burt óaldarflokkunum, og síSan rak hann Sínverja sjálfa, liS þeirra og embættismenn út úr landinn. AS því búnu tók hann ráS og völd af Bazurg Khan og gerSist sjálfur höfSingi landsins. Nú varS uppgangur Kashgars svo mikill, aS Rússum fór ekki aS lítast á blikuna, er voldugt ríki reis þar upp viS hliSina á þeirra landeignum, sem kalla mátti aS áSur byggi höfuSlaus her. J>vi tóku þeir þaS til bragSs, aS senda liS inn á Kúldju og setjast þar á vörS, en kváSust gera þetta fyrir Sínverja, vini sína, og vilja halda undir þá landinu. Svo gekk lengi, aS Sín- verjar gátu engu viS komiS aS ná aptur undir sig eignum sínum, en 1877 sendu þeir mikinn her á hendur Jakúb Beg, og veitti þeim þá ljett um sóknir, því höfSinginn fjell frá og varS þvf lítiS úr vörnum. þegar Kashgar var aptur á þeirra valdi, sneru þeir sjer aS vinum sínum, og báSu þá meS virktum og þökkum selja sjer aptur Kúldju 1 hendur. Slíkt þóttust Rússar þá ekki geta gert af stundu, og máliS mætti ekki minna sæta, enn vin- gjarnlegum samningum. Sínverjar urSu þá því aS taka, og í þá erindagerS sendu þeir í fyrra þann mann til Pjetursborgar meS göfuglega fylgSarsveit, sem Chung How er nefndur. Hann var annar mestur vir&ingamaSur á Sinverjalandi (enn Kung prins) eptir keisarann sjálfan. Á samningunum stóS lengi áSur saman gekk, því Sfnverjar tóku öllu seint og varúSarlega, en gengu þó sein- ast aS þeim kostum, aS fá aptur mestan hluta landsins á móti peningagj aldi til Rússa fyrir varSsetuna. þegar Chung How kom heim aptur, kallaSi stjórn Sínverja hjer ena verstu förfarna. Hún aftók ekki aS eins aS staSfesta sáttmálann og lýsti hann ógildan meS öllu, en ljet dæma erindrekann af lífi. SíSustu frjettir sögSu, aS sendiboSar kristinna þjóSa hefSu tekiS sig saman og knúS svo fast stjórn Sínverja, aS hún hefSi ekki látiS enn fram fylgja þeira dómi. Enn hitt þykir sannfrjett, aS hún hafi lagt forboS fyrir liSsetu Rússa í Kúldju og hótaS atförum, ef þeir færu ekki sem fyrst á burtu. J>aS getur veriS, aS hjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.