Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 95
KÚSSLAND. 95 verSi miSlaS málnm, en J>ær sagnir ganga nú blaSa á milli, aS hvorntveggja sje teknir til herbnnaSar og hyggi til funda. J>egar Sínverjar reyndu sig seinast vib Evrópumenn (Frakka og Eng- lendinga 1858) var hægt aS sjá, hverir eptirbátar J>eir vorn í herkunnáttu og hve mjög þá brast á borSi, þar sem til vopn- anna kom og vigvjelanna. Menn ætla, aS nn sje þó allmjög um bætt, og sagt er, aS þeir hafi vopnakost nokkuS á horS viS þaS sem títt er hjá EvrópuþjóSum. ÖSru máli mun gegna um vopna- burS og vígkunnáttu hermannanna eba forustumennt herstjóranna, en þó er talaS um hermanna- og foringjaskóla á Sínlandi, og því bætt viS, a& þar sje kennarar bæSi frá Evrópu og Ameríku, álíka og veriS hefir um tíma í skólum Japansmanna. AS því ráSa má af sögnum, búast Rússar viS, aS allt verSi þeim ekki svo auS- unniS, sem Frökkum og Englendingum, en búa út mikinn her bæSi um öll lönd þeirra í Asíu og í austurfylkjum rikisins í Evrópu. Einnig hefir þaS heyrzt, sem fyr var á vikiS, aS Skóbeleff eigi aS vera æzti foringi alls hersins. Vjer sögSum í fyrra af ymsum tiltektum gjöreySanda og þeim úrræSum stjórnarinnar, aS hún lagSi herfjötra á borgir og byggSir. Sú aSferS er hin náttúrlegasta á Rússlandi, og stjórnin tekur til þess eina, sem nægst er af og flestir fyrir venju sakir kunna bezt, og hver lætur þar á öSrum bella, þegar viS kemst — en þaS er ófrelsi og kúgan. Konur báru sýru á eld í fyrri daga — en «því er aS tjalda sem til er», og tilbrigSum stjórn- arinnar á Rússlandi til aS kæfa byltingareldinn hefir mátt viS þaS líkja,i er annars lagar er viS neytt til slökkvingar, sem fúlari er og vjer þurfum ekki aS nefna. Ekkert mark er berara um siS- leysi eins þjóSfjelags eSa þegnlegrat skipunar enn þaS, þegar enginn má um frjálst böfuö strjúka, og þaS má þó meS sanni segja, aS allir urSu svo ótta lostnir á Rússlandi eptir banatilræSi Sólovieffs viS keisarann, aS þeim hefir fundizt síSan, bæSi enum æSri sem hinum iægri, sem eitthvert geigvæni svifi sjer yfir höföi. Keisarinn, hirS hans og þjónar, gátu ekki vitaS, hvar ný oóskytja or» kynni aS «geiga», og þegnar hans höfSu í sakleysi sínu enga trygging lengur í gegn handtökum, kvalameSferS og dýflissum. AS því vjer geturn ráSiS af frásögnunum frá Rúss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.