Skírnir - 01.01.1880, Side 106
106
RÚMENÍA.
kvab mikiS í hnfi, Jar sem stórveldin hefSu einmitt skilib til
jafnrjetti fyrir Gybinga, er þau kvábu á ríkisforræSib. En því
vjek þó undarlega vib, er stjörnin lagbi ekki sjálf fram frumvarp
til nýmælanna, en ljet þab koma undir J>ingib. Abalmálib var
þó, sem allir vissu, ab sú grein (7da) ríkislaganna skyldi af
tekin, sem skildi Gybinga undan jöfnum þegnrjetti vib kristna
menn og bannabi Jieim ab eignast jarbir í Rúmeníu, og nú vildi
stjórnin vita. hvab meiri hlutinn vildi iáta koma í stabinn ebur
af hendi rakna. {>ab varb þó miklu minna, enn hún mun hafa
vænzt, og þegar Bratianó, stjórnarforsetinn, reyndi ab bæta úr
skák og kom fram mei uppástungur sínar til ab komast því nær,
sem til var skilib í Berlín, var þá öilu hrundib, en 2/a atkvæba
hlutu ab fylgja máiinu til framgöngu. Hann sagbi þá af sjer
stjórninni, en er hinir gátu ekki komib rábaneyti saman, ljet hann
ab bæn jarlsins og hjelt sæti sínu, en tók í stab sumra hinna
eldri nokkra ena helztu úr mótstöbufiokkinum, og abra sem mest
orb höfbu á sjer fyrir hyggindi og skörungskap. Sá hjet Bóerescó,
sem tók við utanríkismálum, en hafbi ábur áunnib sjer gott lof
fyrir þann verzlunarsáttmála, sem hann gerbi fyrir hönd Rúmena
vib Austurríki. {>etta var í síbara hluta júlímánabar, og nú var
þingræbunum frestab mánabartíma, ab menn gætu, sem sagt var,
"áttab sig betur á málinu». þab bar og til, ab stjórnarforsetinn
varb heilsulasinn og leitabi sjer lækninga erlendis. Bóerescó tókst
nú ferb á hendur til höfubborga stórveldanna, og fann þá ab máli,
sem mestu rjebu, eba hölbingjana sjálfa, og taldi fyrir þeim vand-
kvæbi Rúmena. þó hvervetna væri stirblega undir mál hans tekib,
verbur ekki betur sjeb, enn ab stjórnarskörungar stórveldanna hafi
fengib af hans framburbi betra skyn á, hvernig málib var vaxib,
og ab þab var meira vanda háb, enn þeir kunna ab hafa ætlab
í fyrstu. Vjer bendum á þab helzta. Fyrst er óbeit allrar alþýbu
manna á Gybingum, og þab í öbru lagi, sem Rúmenar kveba til
hennar bera — þó trúarmunurinn sje undan skilinn. Rúmenar segja,
ab Gybingum bafi orbib þab lagib hjer sem víbar, ab hafa abra
menn fyrir fjeþút’u sína meb okri og mangaraskap; þeir eigi í
sumum borgunum (t. d. í Jassý) fleiri hús enn hinir kristnu menn,
en hafi gert mestan hluta jarbeiganda, bæbi stórbændur og abra,