Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 112
112 CZERNAGORA EÐA SVARTFJALLALAND. skorað á hana aS stökkva þeim sveitum út úr hjeraðinu, en kveSja svo liS sitt á burt og gera svo öll skil, aS Svartfellingar mættu meb skaplegn móti aS sínu komast. Tyrkir urSu loks aS iáta undan og kveSja liÖ sitt á burt úr Plava og Gusinje, en fóru svo óbeillega aS, aS þeir svikust um a5 gera foringja Svartfellinga orðsending um, nær þeir ætluSu sjer á burt, en hana áttu jpeir aS gera 24 stundum fyr enn þeir tækju sig upp til burtferSar. MeS þessu móti komust sveitir Albana á þær stöSvar (þ. e. inn í borgavígin), sem áttu aS koma á vald Svartfellinga. SíSan hafa hvorutveggju dregiS mikiS liS saman, Albanar og Svartfellingar, en atburSir hafa ekki enn meS þeim orSiS, því Nikiza jarl hefir fariS viturlega í þetta mál og komiS svo öllum vanda Tyrkjum á hendur, aS stórveldin hafa skyidaS soldán til aS senda her- deildir til Albaníu og reka þær sveitir út, sem sitja enn í óleyfi í Plava og Gusinje. þaS er bágt aS vita, hvaS Tyrkir vilja nú efna og hvaS þeir geta efnt um þaS mál, en hitt er haft fyrir satt, aS foringjar úr liSi soldáns stýri flokkum Albaníumanna, og þeim muni veita hægt aS fá liS Tyrkja undir merki landsbúa. Albanar hafa aS sögn lýst yfir nýju ráSi sínu, og þaS er aS gera landiS sitt aS sjálfstæSu fylki — álíka og Bolgaraland (hiS nyrSra) —, en Soldáni lýSskylt, svo aS þaS getur veriS, aS Tyrkjum þyki nú brýnni nauSsýn aS gera atfarir enn fyr, en vilji þeir beita klækjum sem fyrri, þá verSur þaS þeim vart til annars enn táls og ófarnaSar. Vjer komum viS þetta mál aptur í frjetta- þættinum frá Tyrkjaveldi. Af Nikizu jarli fer þaS orS, aS hann sje kjarkmaBur mikill, stjórnsamur og einbeittur í öllum ráSum. í fyrra sumar ljet hann hafa manntal um allt land sitt, þaS sem þá var á hans vald komiS, en þegnar hans enir nýju — eSa Albanar — í Podgorizu kunnu þessu illa, og höfSingjarnir sögSu, aS þetta væri undan- fari þess, aS nú skyldu nýir skattar á þá lagSir og fengu mönnum vopn í hendur til uppreistar. Undir eins, og jarli bárust njósnir um þessi samtök, ljet hann efla setuliS sitt i því hjeraSi og þegar foringjarnir vissu, hverir forsprakkarnir voru, tóku þeir sig til eina nótt og ljetu sveitir hermanna fara aS þeim og tóku þá höndum. þeir fóru meS þá á fund jarls, en bann veitti höfS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.