Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 118

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 118
118 TYRKJAVELDI. hvorugt óbærilegt, en kæmi þó landinn sjálfu og ríki soldáns aS gó8u haldi. Englendingar komust hrátt a8 raun um, a8 þetta var þó vandara verkefni enn þeir, ef til vill, höfSu huga8. Layard, sendiherra þeirra í MiklagarSi, gekk ötullega á eptir, a8 eitthva8 yr3i rá8i8 og gert, og ráSherrar soldáns tóku líklega undir, og nú var fariS a8 senda nýja menn til iöggæzlu — og voru margir'þeirra kristnir menn og sumir frá ö8rum löndum—, og sömuleiSis voru þangaS sendir nýir umsjónarmenn, æ8ri og lægri, og skyldu þeir gæta til dómahalds og skattheimtu, og svo frv. En þa8 sýndi sig hrátt, a8 þeir komu litlu sem engu áleiBis, því flestir voru þár öllu ókunnugir, bæhi máli og lands- háttum, en böfu3rá3in voru i höndum tyrkneskra hjera8astjóra og fylkisstjóra e8a landshöf8ingja, sem ger8u tilsjónarmönnum allt sem erfi8ast vi8 a8 eiga, og því gáfust þeir upp flestir og sneru heim aptur til Evrópu. Allt gekk svo á sömu trjefótum sem fyr, og sögurnar ur8u hinar sömu sem fyr og harmakvein kristinna manna undan ólögum Tyrkja, har8ý8gi og misþyrmingum*). í þeim hluta Armeníu, sem enn er á valdi Tyrkja, hafa margir kristnir menn teki8 þa3 til úrræ8is a3 flytja sig í hinn partinn, sem Rússar eignuSust eptir stríSiS, en þa3an hafa líka fari8 Múhame8strúarmenn og tekiS sjer bólfestu í landeigpum Tyrkja í Litlu Asíu, og hefir eigi vi8 þa8 batna8 byggBarbragurinn. — Skap- legar hefir þó a8 fari8 á Sýriandi — þ. e. Sýrland eba Serkland hi8 gamla, Fönisía og Paiestína —, en þa8 bar til, a8 Englend- *) Meðal margra illra fregna frá Litlu Asiu var sú í haust frá litlum bæ, sem Aintab heitir, eigi langt frá Aleppó, að þar hefðu tyrkneskir , ræningjarbrotizt inn í hús kristins manns; þeir ræntu þar öllu, særðu þrjá menn en misþyrmdu fjórum kvenmönnum og gerðn það að baug- þaki, að þeir rifu gullhringana úr eyrum þeirra. Löggæzlumennirnir höfðu hendur á sex þessara bófa og settu þá í varðhald. En nú var ekki betur til gætt, en að þrir þeirra komust á burt fám dögum síðar, og máli hinna talaði tyrkneskur dómari, sem mikið átti undir sjer, svo að þeim var sleppt refsingarlaust, að kalla mátti. Nafn þessa dómara er Mohamed Ali, og hefir optar orðið að því kenndur, að hann hefir látið þá menn ná lausn og sýknu, sem brotið hafa lög á kristnum mönnum — og það með versta móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.