Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 120

Skírnir - 01.01.1880, Síða 120
120 TYRKJAVELDI. reyndi aS gera hvaB unnt var aS halda friBi meSal landsbúaj og sama gerði landstjóri Rússa og her þeirra, en Rússar höf8u gefið Bolgörum svo undir fótinn, ab þeir áttu ekki gott me8 aS leggja á þá har8ar hömlur og ijeku hjer tveim skjöldum, sem þeir kunna svo góS tök á. A fæSingardag Rússakeisara sendu Bolgarar honum hug^arkveSjur me8 beztu þökkum og óskum. Hann var í>á í Lívadíu á Krímey, og j)a8an komu j>au svör: «hafið traust á, aS allt rei8i a8 góSum lyktum fyrir SuSur-Bolgaríu (!), sem nú er köllu8 Rúmelía hin eystri!» Alexander Vogorides, sem soldán setti_ fyrir stjórn hjera8sins, gat j>ó verr vi8 rá8ið álcafa Bólgara og Ijet þá hafa sinn vilja í flestu, en jieir gættu svo illa hófsins, a8 Rússakeisari ljet herstjóra sinn flytja fyrir j>eim harbar átölur, og Ijet segja {>eim a8 jþeir myndu, sem hverir aSrir, sjálfa sig fyrir finna, ef j>eir bærust j>á óhæfu fyrir, a8 brjóta þa8 sem sett hefSi verib í fri8arger8inni í Berlín. Hve mjög «Su8ur-Bolgarar» hafa skipazt vi8 j>au boS, höfum vjer ekki heyrt, en þó þetta væri lesiS upp fyrir enum heldri mönnum og ö8rum lýð í dómkirkjunni í Adríanópel, þá er ekki ólíkt, a8 sumum sem hlýddu á, hafi stokkið bros, er slíkar vandlætningar komu nú frá Rússlandi. Bolgaraland. þegar stjórnarlögin voru sett varlögráðið, a8 kastalaborgin Sofía skyldi vera höfuðborg landsins og aðsetur stjórnarinnar. Laun e8a hirðeyrir jarls skyldi vera 600,000 franka, en tekjur landsins voru reikna8ar til 22,600,000 franka, og var8 IV2 millíon afgangs af útgjöldunum. Rúmenar byrja ekki a8 eins skuldalaust, en stjórnin sem Rússar settu yfir landið, hafði baldið svo vel á fje þeirra, að þeir áttu 12 millíónir í varasjóði. — Alexander jarl kom á land við Varna á Bolgaralandi 6. júlí, en áður enn hann vitjaði aðsetursborgar sinnar, fór hann til Tirnöfu, hinnar gömlu höfuðborgar landsins, og vann þar eið a8 stjórnarlögunum. Varna er og verður hafnar eða stranda- kastali Bolgara. þess var við getið, er jarlinn heimsótti Rússa- keisara í Livadíu, að þar hafi veriS þeir vi8 staddir erkibiskup Bolgara og yfirprestur Múhameðstrúar játenda á Bolgaralandi. í ræðu sinni sneri keisarinn sjer að þeim báðum og kvaðst voha, a8 játendum hvorartveggju trúar semdi eins vel saman, og ynnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.