Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 120
120
TYRKJAVELDI.
reyndi aS gera hvaB unnt var aS halda friBi meSal landsbúaj og
sama gerði landstjóri Rússa og her þeirra, en Rússar höf8u gefið
Bolgörum svo undir fótinn, ab þeir áttu ekki gott me8 aS leggja
á þá har8ar hömlur og ijeku hjer tveim skjöldum, sem þeir kunna
svo góS tök á. A fæSingardag Rússakeisara sendu Bolgarar
honum hug^arkveSjur me8 beztu þökkum og óskum. Hann var
í>á í Lívadíu á Krímey, og j)a8an komu j>au svör: «hafið traust
á, aS allt rei8i a8 góSum lyktum fyrir SuSur-Bolgaríu (!),
sem nú er köllu8 Rúmelía hin eystri!» Alexander Vogorides, sem
soldán setti_ fyrir stjórn hjera8sins, gat j>ó verr vi8 rá8ið álcafa
Bólgara og Ijet þá hafa sinn vilja í flestu, en jieir gættu svo illa
hófsins, a8 Rússakeisari ljet herstjóra sinn flytja fyrir j>eim harbar
átölur, og Ijet segja {>eim a8 jþeir myndu, sem hverir aSrir,
sjálfa sig fyrir finna, ef j>eir bærust j>á óhæfu fyrir, a8 brjóta
þa8 sem sett hefSi verib í fri8arger8inni í Berlín. Hve mjög
«Su8ur-Bolgarar» hafa skipazt vi8 j>au boS, höfum vjer ekki
heyrt, en þó þetta væri lesiS upp fyrir enum heldri mönnum og
ö8rum lýð í dómkirkjunni í Adríanópel, þá er ekki ólíkt, a8 sumum
sem hlýddu á, hafi stokkið bros, er slíkar vandlætningar komu nú
frá Rússlandi.
Bolgaraland. þegar stjórnarlögin voru sett varlögráðið,
a8 kastalaborgin Sofía skyldi vera höfuðborg landsins og aðsetur
stjórnarinnar. Laun e8a hirðeyrir jarls skyldi vera 600,000
franka, en tekjur landsins voru reikna8ar til 22,600,000 franka,
og var8 IV2 millíon afgangs af útgjöldunum. Rúmenar byrja
ekki a8 eins skuldalaust, en stjórnin sem Rússar settu yfir landið,
hafði baldið svo vel á fje þeirra, að þeir áttu 12 millíónir í
varasjóði. — Alexander jarl kom á land við Varna á Bolgaralandi
6. júlí, en áður enn hann vitjaði aðsetursborgar sinnar, fór hann
til Tirnöfu, hinnar gömlu höfuðborgar landsins, og vann þar eið
a8 stjórnarlögunum. Varna er og verður hafnar eða stranda-
kastali Bolgara. þess var við getið, er jarlinn heimsótti Rússa-
keisara í Livadíu, að þar hafi veriS þeir vi8 staddir erkibiskup
Bolgara og yfirprestur Múhameðstrúar játenda á Bolgaralandi. í
ræðu sinni sneri keisarinn sjer að þeim báðum og kvaðst voha,
a8 játendum hvorartveggju trúar semdi eins vel saman, og ynnu