Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 130

Skírnir - 01.01.1880, Page 130
130 DANMÖRK. J>ar qestum fyrir hönrl föður síns, því hann var veikur; en um kveldiS dansveizla í Casínó og stóS sá fögnu&ur fram undir dögun. Lesendur vorir virSi þaS á hægra veg, sem hjer er svo fólgiS í stuttu máli, en vjer viljum aS endingu benda á þaS, sem hefir gefiS oss tilefni til hugleiSinga út af háskólahátíSinni og snertir oss Islendinga sjálfa. ViS eigum viS eina nýlundu; ekki þá, aS hjer komu íslenzkir stúdentar, því þeir eru engin nýbóla í Kaup- mannahöfn, en hitt, aS dönsku stúdentarnir gera sjer, og stúdent- unurn frá SvíþjóS og Noregi, þá jafnsnjalla, sem stunda fræSinám viS stofnanir vorar á Islandi. Enginn skilji orS vor svo, aS vjer eigum aS klökkna af þeirri náS, en þeir hat'a tímarnir veriS, aS Dönum eSa dönskum stúdentum hefSi orSiS þaS torskiliS, aS orSiS «íslenzkur» fyrir framan stúdent væri annaS en skáldaleyfi, eSa hefSi aSra merkingu enn «danskur". En nú komu hingaS fulltrúar íslenzku stúdentanna meS fálkamerktar húfur, en litur þess merkis eptir mjöll og heiSbláma, og Dönum fannst þaS svo náttúrlegt og viSkunnanlegt, sem þeir hefSu ekki átt öSru aS venjast. þaS er ekki þetta, sem til þakka er virSanda, en hitt, aS hinum ungu sendimönnum frá íslandi var fagnaS svo alúblega, sem þeir ættu hjá bræSrum aS gista. þetta var meS fegursta móti vottaS í kvöldgildinu á Klampenborg, þegar sá, sem kvaddi gestina fyrir hönd dönsku stúdentanna, sneri sjer fyrst aS vorum sendimönnum og mælti til þeirra á þessa leiS : «TiI ykkar sný eg fyrst máli mínu, sem lengst eruS aS komnir frá eyjunni afskekktu í hafi norSur, frá eyjunni, þar sem öndvegi NorSurlanda var sett i fyrri daga, en súlur þess voru enar sömu, sem djarfur drengur baS Ægi sjálfan aS bera aS ströndum hennar. ÖndvegiS var reist, og þaS stendur þar enn hátt gnæfandi, og á þaS skín nú sól nýrra þúsundára. Traustir hafiS þjer, íslendingar, veriS á verSi og gætt hinna miklu minningarmenja fornaldarinnar. þjóSsögur segja af haugaeldi, sem logi þar yfir uppi, sem gull er fólgiS í jörSu frá fornum tímum, en hitt vitum vjer, aS sá vafurlogi slokknar aldri yfir eyju ySar, sem kyntist þar af fornum málura og fornum sögum. í öSrum löndum hafa borgir horfiS uudir mold, en menn grafa. þær upp aptur og líta þar slóSir og bú- staSi þeirra manna, sem fyrir löngu eru dauSir, og sjá af þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.