Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 132

Skírnir - 01.01.1880, Page 132
132 DANMÖRK. inum nafnfræga, hátíS haldin i minning þess, aS hann varS þann mánaSardag prófessor viS háskólann fyrir 50 árum. Hjer bar þeim heiSurinn, sem hann hlaut, því af fáum vísindamönnum hefir Danmörk haft meiri sæmd enn af Madvig, og bann er svo kunnur mörgum á íslandi, a& um þaS þarf hjer ekki aS tala, hver af- burða fræbimaSur hann er og rithöfundur, aS því grísku snertir og latínu, gríska og latínska sögu og bókmenntir. Öldunginn heimsóttu þann dag allir háskólakennararnir og mart stórmenni — þar á meSal krónprinsinn — og fiuttu honum heiSurskveSjur og og heiilaóskir. þess erindis komu og nefndir frá vísindafjelaginu og hinum iærSu skólum, og ein nefnd heldri manna færSi bonum rentusjóB, sem viS hans nafn skal kenndur, en rentunum skal svo varið í þárfir vísinda eSa vísindaiSkanda, sem hann sjálfur vill á kveSa. En dætur hans (tvær) skulu þeirra njóta, meSan þær eru á lífi. Einnig bárust honuni kveSjuávörp frá háskólunum í Kristj- aníu og Lundi. J>ví er ámóta variS meS strauma aldarinnar og straamana í bafinu. Ef þeir mætast úr gagnstæSum áttum, verSur ókyrrS og stríS. þegar ólikir lífstraumar — nýjar og gamlar «skoSanin> eSa kenningar — mætast hjá lítilli þjóS, þá er sem hjer bæri meir á ókyrrBinni enn hjá stórþjóSunurn og gnýrinn af samgöngu þeirra sem viS eigast, heyrist um allt land, og aiþýSunni verSur bilt viS og menn þjóta upp til handa og fóta. UppþotiS verSur aS vísu stundum langt um meira hjá hinum miklu þjóbum, en hjer eru svo margir sem ganga í milli — þar sem um álit og dóma er aS skipta — og menn átta sig fljótar á því, sem er höfuS- atriSiS í deilunni. ÖSruvísi fer hjá smáþjóSunum. Komi hjer nýjungar fram, þá renna nálega allir í sinn fiokkinn hver. Gamal- trúuSu menniruir kalla: «Víkingar í landi!» og skera herör upp og heita á alþýSuna, en liinir setja upp sín merki og kalla þaS ofána ennar nýju aldar» láta drjúgt yfir sjer, og þeyta ákáft lúBra sína, og ætia, aS hinar gömlu borgir íalli íyrir gjallinu einu eins og Jerichómúrarnir forBum daga. Borgirnar falla ekki, því hiS gamla er jafnan seigt fyrir, og í því er lika svo mart staSgott og ramsett, aS engir múrbrjótar geta á því unniS. Ahlaupin takast, bardaginn harBnar og stendur meB ákafa, þar til livoru-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.