Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1880, Page 133

Skírnir - 01.01.1880, Page 133
DANMORK. 133 tvegsju verða þreyttir af víginu. Sjaldnar er lijer mikið úr býtum bori?, og þegar hvorutveggju taka hvíld, sjá þeir eigi sjaldan, að deilan um líkt efni er búin fyrir löngu hjá einhverri stórþjóðinni, og að menn hafa áttaS sig þar á málinu, og annaS hvort sjeS hiS sanna, eSa þá hitt, aS hjer var gífraS um geitarull, eSa aS hvorugir höfSu svo rjett aS mæla, sem þeir hjeldu, og aS máliS þarf öSru vísi upp aS taka. í Danmörk hafa mer.n ekki sjaldan skipazt í öndverSa flokka, og fariS meS brauki og bramii, þegar sliku var aS skipta, eSa þegar menn deildi á um ágæti eSa hjegóma nýrra hngmynda eSa álita. Vjer nefnum viSur- eignina hörSu og löngu, sem ^vo margir tóku þátt í, meS þeim Baggesen og Oehlenschlæger, og síSan stríSiS meS þeim Grundtvig og Clausen. Til áþekkrar rimmu dró fyrir lOárum, þegar Georg Bratides tók aS rita og gerSi ijetthald úr ymsum dönskum rit- höfundum og veitti þeim átölur fyrir þaS, aS þeir væru orSnir svo langt aptur úr, og byggju í þokn, en margir þeirra fældust þann sólbjarma vorrar aldar, sem menn fognuSu í öSrumlöndum, einkarlega á Frakklandi. Hann byrjaSi — aS því oss minnir — á Rasmusi Nielsen og kallaSi, aS hann gerSi mönnum sjónhverf- ingar, þar sem hann ljeki hvorutveggja jafnfimlega, heimspekinni og biflíunni. Hann gerSi svo skop aS Grundtvig, gaf ymsum skáldunum ill olbogaskot, þeim sjer í lagi, sem hefSu fariS í hempu (Hostrup og Chr. Richard) og hætt svo aS kveSa, og fór því nær og nær, sem síSar kom hert fram í máli hans, aS allt hugmyndalíf Dana væri dimmu dregiS, en dimman stæSi mest af völdum guSfræSinganna, prestanna og annara einstrengingsmanna. Hjer heyrSist þaS aptur viS kveSa, sem Shakespeare lætur einum manni (í Hamleth) fara um munn: oEitthvaS rotiS í ríki Dana!», nema hvaS Brandes þótti, ef til vill, en ver komiS. Hann fól þetta einu sinni í stuttu máli. Honum varS minnzt á Sören Kierkegaard, sem hann tók annars fram yfir flesta danska rit- höfunda, en hnýtti því viS, aS oþaS væri undarlegt um annan eins mann, er svo færi fyrir honum, sem öSrum rithöfundum í Danmörk: þeir færu allt af utan hjá sannleikanum, þar sem mestu skipti (det centrale). Slíkt mundi nú ekki vel þegiS, sem nærri má geta, og margir risu upp til andmæla, og þaS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.