Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 137
DANMÖRK. 137 láns hjá ohurkarlinum, og fær ekki anna? enn ónot og afsvör, en þar kemur þá Hka einn af heldri prestum höfuSborgarinnar, og mælir nijúkum og hólslegum oríum um örlæti jústitsráösins og kallar hann styrktarstoS Gu8s ríkis, og svo frv. Hjer mundi karli bregða í betri brúnina, og hitt fylgja, a8 fje var heiti8 til nýrrar kirkju. Schandorph hefir líka í ö8rum skáldritum komi3 vi8 hræsni klerka og klerkavina. Skömmu seinna kom ritdóms- grein eptir Ploug um bækur Dracbmanns, og fjekk hann útrei8 litlu betri, og var svo a8 or8i komizt, a8 hann hef8i a8 vísu þegiS hæ8i skáldskaparafl og skáldskaparanda, en því bætt vi3, a8 hann hef8i spillzt hræ8ilega af mökum sínum vi3 þá Schan- dorph og Brandes og fleiri vini sína. þar væri líka komiS, a8 hann væri nú ekkert annaS enn fimbulskjalari (colossal Ordgyder). Mörgum þótti hjer svo grálega til gert af Plougs hálfu, a8 engum kom þu3 á óvart, þegar þeir reiddust, Schandorph og Drachmann, og margir fyrir þeirra hönd. þeir gengu líka þann berserksgang í atreiSinni, setn er sjaldgæfur á vorum tímum, er me8 pennum er vegi3 á orBum. Frá þeim komu kvæSi til Plougs í nMorgun- blaöi3», og er þa8 skjótast um þau a8 segja, a8 þau voru þeirrar tegundar, sem menn mundu kalla »skammarbragi» á voru landi. Ploug andæpti Schandorph, og var hjer sama á bugi, «ab lítt var af setningi slegi3», sem eitt af skáldum vorum kemst a8 or8i um hljóBfærasláttinn hjá GoSmundi konungi á Glæsisvöllum. Nú tóku fleiri til máls af hvorratveggju floklti bæ8i í bundinni og óbundinni ræ8u, en mest kva3 a8 þeim greinum, sem komu í «Morgunbla3i8» eptir skólakennara, sem Pingel heitir. Pingel er einn af vinum Brandesar, vel a3 sjer — einkum í málfræSi —, slyngur í riti og var3 hann Ploug afar nærgöngull og harSleikinn. A3alefni3 í greinum hans var þab, a3 þar sem Ploug rausaSi um áhrif illra forsprakka, um trúleysi og spilling hinnar ungu kynsióSar, þá skyldi haun nú vita, a3 sjálfs hans frammista3a hef3i frá upphafi vega ekki veri8 betri enn svo, á3 hún hef3i fyllt unga menn — einkurn stúdentana — hroka og þjó31egum sjergæ3ingsskap, villt sjónir manna á a8almálum ættjarbar sinnar, og at' henni hef3i Danmörk sta3i3 mesta ógæfa — rae3al annars me3 fram missir Slesvíkur. — Landi vor, Gísli Brynjúlfsson komst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.