Skírnir - 01.01.1880, Page 150
150
Svíþjóð.
Efniságrip: Járnbrautir. — VesturferðirSvía. — Af þingi. — Ráðherraskipti.
— Nordenskiöld. — Af ferðura krónprinsins og honungs. — Minnisvarði
Berzelíusar. — Fólkstala. — Mannalát.
Sí8an í fyrra vor hefir hjer or0i8 fátt til tíSinda, svo aB
meira sæti. Fyrir fjóSina sjálfa gegnir þaS þó mestn, er áfram
er baldiS til laga og landshagsbóta í öllum greinum, og um Svía
má með sanni segja, aS þeir sje á framhalds- en eigi apturhalds-
leiS. J>etta sýnir uppgangur þeirra í verzlun og atvinnu, en
ekkert betur þó, enn sá hinn stórkostlegi viSauki járnbrautanna
á hverju ári. þessu hefir fram veitt áriS sem leiS eins og aS
undanförnu, og svo er nú aS gert, aS þegar menn líta á upp-
drátt SvíþjóSar meS öllum járnvegalínunum, þá er svo á aS sjá,
sem neti sje yfir þaS kastaS. Auk brautarinnar frá Gautaborg
til Frederikshalds (Kristjaníu), sem getiS er um í Noregsþætti,
nefnum vjer—auk margra minni sem við var lokiS umliSiS ár —
oBergslagan-brautina, frá Faiún (Gefie) til Gautaborgar. Hún er
45x/2 míla á lengd, liggur yfir brýr á átta stöSum en víSa um
göng gegnum fell og kletta. A henni var byrjaS 1872, en af
samskotum einstakra manna kostnaSurinn sem hefir til hennar
gengiS, og hann talinn tjl 14 mill. króna.
þegar skógarnir eru undan skildir, þá má þaS um SvíþjóS
segja, eSa þá einkum um hinn efra og nyrSra hluta hennar
aS hjer sje meiri auSur (málmarnir) í jörSu enn jarSargróSi, og
víSa er landiS skarpt og hrjóstrugt til yrkingar og byggSar. Af
þessu kemur þaS, aS hjeSan leita fleiri til vesturheims aS jafn-
aSi enn frá Noregi og Danmörk. Til dæmis vitum vjer þaS aS
færa, aS í fyrra fóru úr landi 9300 manna frá nýjári til 1. sep-
tember, og síSan um nýjár og til miSs júnimánaSar þ. á. hafa
fariS vestur um haf eitthvab um 10,000 manna. þaS ber og til
um Svía — sem um þjóSverja og íra — aS svo margir eru
komnir á undan, sem eiga viS góSa kosti aS búa í Ameríku,
einkum í vesturlöndum Bandaríkjanna (norSurfrá), og hafa þar
vel auSgazt, og koma því opt boS frá þeim til ættingjanna