Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Síða 150

Skírnir - 01.01.1880, Síða 150
150 Svíþjóð. Efniságrip: Járnbrautir. — VesturferðirSvía. — Af þingi. — Ráðherraskipti. — Nordenskiöld. — Af ferðura krónprinsins og honungs. — Minnisvarði Berzelíusar. — Fólkstala. — Mannalát. Sí8an í fyrra vor hefir hjer or0i8 fátt til tíSinda, svo aB meira sæti. Fyrir fjóSina sjálfa gegnir þaS þó mestn, er áfram er baldiS til laga og landshagsbóta í öllum greinum, og um Svía má með sanni segja, aS þeir sje á framhalds- en eigi apturhalds- leiS. J>etta sýnir uppgangur þeirra í verzlun og atvinnu, en ekkert betur þó, enn sá hinn stórkostlegi viSauki járnbrautanna á hverju ári. þessu hefir fram veitt áriS sem leiS eins og aS undanförnu, og svo er nú aS gert, aS þegar menn líta á upp- drátt SvíþjóSar meS öllum járnvegalínunum, þá er svo á aS sjá, sem neti sje yfir þaS kastaS. Auk brautarinnar frá Gautaborg til Frederikshalds (Kristjaníu), sem getiS er um í Noregsþætti, nefnum vjer—auk margra minni sem við var lokiS umliSiS ár — oBergslagan-brautina, frá Faiún (Gefie) til Gautaborgar. Hún er 45x/2 míla á lengd, liggur yfir brýr á átta stöSum en víSa um göng gegnum fell og kletta. A henni var byrjaS 1872, en af samskotum einstakra manna kostnaSurinn sem hefir til hennar gengiS, og hann talinn tjl 14 mill. króna. þegar skógarnir eru undan skildir, þá má þaS um SvíþjóS segja, eSa þá einkum um hinn efra og nyrSra hluta hennar aS hjer sje meiri auSur (málmarnir) í jörSu enn jarSargróSi, og víSa er landiS skarpt og hrjóstrugt til yrkingar og byggSar. Af þessu kemur þaS, aS hjeSan leita fleiri til vesturheims aS jafn- aSi enn frá Noregi og Danmörk. Til dæmis vitum vjer þaS aS færa, aS í fyrra fóru úr landi 9300 manna frá nýjári til 1. sep- tember, og síSan um nýjár og til miSs júnimánaSar þ. á. hafa fariS vestur um haf eitthvab um 10,000 manna. þaS ber og til um Svía — sem um þjóSverja og íra — aS svo margir eru komnir á undan, sem eiga viS góSa kosti aS búa í Ameríku, einkum í vesturlöndum Bandaríkjanna (norSurfrá), og hafa þar vel auSgazt, og koma því opt boS frá þeim til ættingjanna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.