Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 3

Skírnir - 01.08.1908, Síða 3
Vistaskifti. 195 Eg lét sleggjuna falla á steininn, en horfði á fiskinn vandræðalega. Þorgerður hafði bannað mér að fara frá steininum, fyr en eg hefði lokið barningunni. Eg vissi ekki, hvoru þeirra eg ætti að hlýða. — Kærðu þig ekkert um bölvaðan fiskinn. — Ertu að bölva matnum, Jón? Þorgerður var þá komin að baki honum, að báðum okkur óvörum. Við hrukkum við. — Ekki er furða, þó að óblessun sé í búinu þínu, þegar þú ert að bölva guðs gjöfum! Það er sama sem að bölva guði! Hún var álíka sveitt eins og Bleikskjóni. Eg fann guðbræðslu-vandlætinguna boga af henni með svitanum. Hún var æfinlega sveitt. Og æfinlega guðhrædd. A þeim árum hugsaði eg mér guðhræðsluna æfinlega með svita- lykt. Jón rétti úr sér eftir viðbragðið. Hann stóð enn gleiðara en áður, hvesti augun á Þorgerði og sagði hryss- ingslega: — Er guð þá harðfiskur? Þorgerður var um stund orðlaus. Hún þurkaði svitann framan úr sér með svuntunni sinni, meðan hún var að hugsa sig um. Jón horfði á hana siguraugum. — Já, halt þú bara áfram að guðlasta, sagði hún þá . . . það mun verða affarabezt! — Sprettu af honum Bleikskjóna, Steini minn, sagði Jón blíðlega. — Hann á að berja fiskinn. Þorgerður var einbeitt i rómnum. — Hann verður drepinn, sagði Jón. — Drepinn? sagði Þorgerður. . . . Hver? . . . Fisk- urinn ? Þá spurningu virti Jón ekki svars. Hann fór sjálf- ur að spretta af hestinum, og fleygði hnakknum geð- vonzkulega á stéttina fyrir framan bæjarþilin. Þorgerður 13*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.