Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Síða 31

Skírnir - 01.08.1908, Síða 31
Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. 223- fríkirkja er ráðandi. Nafnkendust er þar Missouri-synód- an, sem streyzt hefir við að koma aftur upp römmustui íhaldsskoðunum 17. aldarinnar í þessu tilliti. Og þótt ó- trúlegt megi virðast, hefir líkur bugsunarháttur náð ein- hverri fótfestu meðal Islendinga í Vesturheimi. Að minsta kosti á séra Jón Bjarnason þar helzt heima nú, ef marka á honum heimilisfang eftir fyrirlestrinum, er hann hélt á kirkjuþinginu í sumar (Gildi trúarjátninganna). Þegar rétttrúnaðar-tímabilið var liðið hjá innan lút- ersku kirkjunnar, kom heittrúarstefnan (Pietisminn). Húu gerði fremur litið úr játningarritunum, og skynsemistrúar- stefnan (Rationalisminn) enn minna. Þeirri stefnunni hætti við að lenda í mótsettum öfgum: að neita þvi, að játn- ingarnar ættu að nokkuru leyti að segja til vegar. Til þess að komast hjá báðum þessum öfgum, hafa menn þegar fyrir löngu sett fram þá meginsetningu, að játningarritin eigi að vera regla eða mælisnúra fyrir kenninguna, af því að þau séu samróma heilagri ritn- ingu í aðalatriðunum, og þó að eins svo langt út í aukaatriðin sem unt sé að sanna samræmið við ritning- una (quia et quatenus cum sacra scriptura consentiunt). Og nú á tímum leggja menn aðaláherzluna á seinna atr- iði þessarar setningar (»svo langt«). Hitt atriðið sé hver tími fær að reyna sjálfur, hvort játningarritin í aðalatrið- unum séu samróma ritningunni. Og þar kemur skilning- urinn á ritningunni sjálfri mjög til greina, og hann hefir tekið miklum breytingum síðan er játningarritin voru samin. I fornkirkjunni var hin óeiginlega (allegoriska) bibliuskýring ráðandi, og þá mátti nú flest teygja út úr hinni helgu bók. En þótt siðbótarmennirnir afneituðu þeirri skýringar-aðferð, voru þeir eigi komnir nærri því eins langt í því, að geta litið fullkomlega eðlilega og hlut- laust á gildi ritningarinnar, eins og menn gera nú í flest- um kirkjudeildum mótmælenda. Þá voru biblíurannsókn- ir síðari tíma óþektar og þá var hin merkilega textarann- sókn nýja testamentisins ekki byrjuð. En þetta hvort- tveggja hefir átt mikinn þátt í því að gerbreyta skoðunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.