Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1908, Side 44

Skírnir - 01.08.1908, Side 44
23*i Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta. hefir þekking mín aukist. Nú veit eg meira en þú vissir og skil betur en þú skildir. Og þó eg nú yflrgefi heil- ræðin þín sum, er það ekki af lotningarleysi fyrir þér, heldur af því að eg berst áfram sömu þroskaleiðina sem þú varst á. Alt er á stöðugri þroskaieið til meiri full- komnunar; og alt þroskast upp á við — nær guði. Svona hugsar og talar góður sonur. Játningarritin eru nokkurs konar heilræði, sem móðir vor, kirkjan (o : hinar fyrri kynslóðir hennar) hefir afhent oss. Vér tökum þeim heilræðum með lotningu sem góðir synir, en látum þau ekki hefta sannleiksleit vora né þekkingarþroska. HabALDUR NÍEL88ON.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.