Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 77
Jónas Lie. 269 Xennir þar mikillar bölsýni, sem annars gætir lítið í rit- um Jónasar og bókin endar á þvi, að frú Baarvig fyrirfer ■sér og þremur elztu börnunum, sem hún ætlar að eigi sér engrar viðreistar von. Margar aðrar skáldsögur Jónasar mætti enn telja, og það mjög merkar, en samt sem áður virðist réttast að láta hér staðar numið og benda heldur með fám orðum á nokkur helztu einkenni skáldskapar hans og skáldsagna. Hann er fyrst og fremst skáld heimilislífsins og heimil- anna og lesandanum dylst ekki, að hann hefir þekt þau út og inn. Og rit hans bera með sér, að honum hefir verið hjartfólgið að auka ásthlýjuna og bæta andlega andrúmsloftið á heimilunum, en vara menn við öllum grynningum þeim og boðum, sem þar geta orðið sjálfum þeim og ástvinum þeirra að fjör- og giftutjóni. í flestum skáldsögum Jónasar gerir þessi háleita og fagra hugsjón meira eða minna vart við sig og samtvinnuð henni er svo mikil samúð með öllum sem eiga bágt, eða berst á eða týnast, að menn heillast ósjálfrátt af skáldinu og ritum hans. Búningur hinna síðari skáldsagna hans, sem lætur oss sjá, heyra og þreifa á persónunum í spurniugum þeirra og tilsvörum í stað meira eða minna nákvæmra lýsinga, er maður á að venjast hjá öðrum skáldum, hefir og aukið vinsældir hans. Þegar hér við bætist smáfyndni hans og hið blikandi litskrúð, er hann bregður yfir við- burðina, þá skilst mönnum, að hann er óskaskáld heimil- anna, en ekki sízt þeirra manna, sem þrá meiri hlýju, meira ljós á heimilunum og giftudrýgri og betri heimilis- menn. Þ. H. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.