Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 78
Stikukerfið. (Tugamál og tugavog). Meðal lagafrumvarpa þeirra, er stjórnin lagði fyrir síðasta þing, og hafa síðan orðið að lögum, var eitt »um metramæli og vog«, og var það, eins og einn þingmaður tók fram, einkennilegt að því, að það fór fram á að »lög- helga urmulinn allan af utlendum orðum«. Meiri hluti þingsins félst á tillögur stjórnarinnar, og vilcli ekki einu sinni leyfa »gömlum og góðum táknum máls og vogar« að standa i svigum aftan við útlendu orðin. Þó náði loks fram að ganga tillaga um það, að veita stjórninni heimild til að löggilda íslenzk heiti, og væntu sumir þess, að hún mundi nota þessa heimild, ef það væri almennur vilji, en aðrir samþyktu tillöguna í því trausti, að stjórnin notaði ekki þessa heimild. Nú er það undir þjóðinni komið, hvort íslenzk nöfn verða notuð í þessari grein í stað út- lendra eða ekki, og virðist því tími til að taka mál þetta enn til íhugunar, og leitast við að skoða það sem bezt niður í kjölinn, þótt það væri talsvert rætt í fyrra sumar, bæði á alþingi, og einkanlega í blöðunum (»Ingólfi« og »Reykjavík«). I athuga8emdunum við stjórnarfrumvarpið er sagt, að þegar »metramálið« hafi verið lögleitt í Beigíu, hafi þar verið leitast við að setja þjóðieg heiti á hinar nýju einingar, en eftir fá ár hafi þeim verið alveg slept, og hin alþjóð- legu heiti tekin upp. En þess er að gæta, að Belgía var í sambandi við Holland, er metramálið var lögleitt þar, en þegar löndin skildu, var eðlilegt að frakknesku heitia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.