Fjölnir - 01.01.1836, Síða 3

Fjölnir - 01.01.1836, Síða 3
þ ÝTTl Il UMM STAFSETM ÍIVG. 1. Að lesa og skrifa list er g'óS, læri það sera flestir; þeír eru haldnir heims hjá þjóð höfðíngjarnir mestir. að þessi staka sje nokkuð hjákátleg að heíra, og henni sje fremur eínfaldlega samannkomið: þá reínist samt æfinlega pað l) satt, að menn bæði ætlast, og gjeta ætlast, til meíra fróðleíks og mentunar af þeím sem eru bæði lesandi og skrifandi, heldur enn hinum. Vitið og skilníngurinn hvessast undir eíns á því, þegar barnið fer að greína sundur mindirnar, sem það þarf að lesa eða skrifa; eínkum samt á tilbúníngi mindanna, þegar nokkurt Iag er á kjennslunni, og mundi þó í þessu efni mikið ummbætast, ef að menn gjæfu meíra gaum að hljóðunum sjálfum, sem málið er búið til úr. Enn að jeg komi nú til lestrarinns eínsamals, þá er það þó sannast af að seígja, að varla væri verjandi laungum tíma til þess að læra hann, væri ekkjert annað á bókunum að græða, enn það sem skilníngurinn skírist við stafina. Jiessvegna verðum við, ef duga skal, að *) Orðin, sem á skal hert í lestrinum, eru lijer prentuð mcð öðrn letri, enn hin, sem minna kveður að. !•

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.