Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 5

Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 5
5 við optlega niðri liimindípi sálarinnar, og drekkum úr því sömu not, eínsog af ummgeíngni sumra manna, sem alltaf, jafnvel þeíandi, kjeuna okkur eíttlivað og betra okkur eítthvað. — Jiannig gjetur hvur sem er læs, (skorti hann ekki bækur, og skilji Jiann málið á þeím), þó hann sje í auraasta kotbæ, glaðst og fræðst á viðkinníngu hinna hestu og vitrustu raanna, sern verið hafa í heíminum! 3>eír voru tíinarnir, á Islandi eínsog annarstaðar, að þeir þóttu töluverðir rnenn, ef ekki höfðíngjar, eínsog seígir í vísnnni, sem gátu stautaö á bók; og flestir hafa heírt, livurnig fariö var með Anðrtnn, veslíng. Enn færi / Islendingum ekki minna frarnnr með garðarækt, hafskipa- veíöar, og annað þviumrnlíkt, sern þjóðinni mætti verða til mestu viðreísnar: þá er það ekkjert efunarmál, að við ætturn gott í vændum. $ví þóað snmir sjeu enn í dag, sem aldreí læra að lesa, og sumir, sem lesandi eru kallaðir, dragi hræðilega seírninn, slíti i snndur oröin þar sem verst gjegnir, og annað þar á borð við: þá er varla sú þjóð í heímiuum, er reínast mundi að tiltölu betur læs, ef það væri athugaö og boriö sammann. Ekki verður það varið: djúpt er nú tekið í árinni, að gjera sona rnikið lir lestrinum okkar! enn þó er það auðfuudið á því sem hjer er sagt, að liöfundinum virð- ast Islendíngar hvurgi nærri vera fulluuma i þeírri ment, þarsem bæði sumir eru ólæsir enn í dag, og margir gjera ekkjert betur enn stauta. Og pó so væri, að hvur maður lærði vel að lesa: skildi samt þjóðinni vera annt umm kjennslutímann, að liann gjeti orðið so skammur, sem með nokkru móti er unnt, bæði vegna þeírra sem læra, og hinna er seígja til; því flestir hafa annað að starfa — ekki sízt á æskuskeíðinu — enn eíöa til þess mánuði, sem vikan væri nóg til. Firir því vonar mig, að fleíri enn jeg hafi orðið glaðir við, þegar “Ármann’1 (í 4. árgángi sínurn, 60-83. bls.) færði mönnum “leíðar-

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.