Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 7

Fjölnir - 01.01.1836, Qupperneq 7
7 x Kaupmaiiiialiöfn, 1829). Af því hún er prentuð eptir þeíin handritum, sein aptur kvað vera skrifuð eptir hand- í’iti Ara sjálfs: |)á mun vera óhætt að fullirða, að hann liafi stafsett ineð þessum hætti: lanns, 4. bls., 3. og 6. línu; 5. bls., 15. 1.; 6. bls., 11. 1.; 10. bls., 8. 1.; 11. bls., 5. 1.; 12. bls., 21. 1.; 15. bls., 25. I.; 16 bls., 9. og 17. 1.; 18. bls., 6 1.; — Branns, 20. bls., 18. I.; — sb. Haralls, 3. bls., 17.1.; 4. bls., 12.1.; 13. bls., 11. 1.; 14; bls., 6., 7., 13. og 15. 1.; 15. bls., 26. 1.; og Rög- valls, 5. bls., 18 1.; ennfremur: lann- (enn ekki land-) nám-, 4. bls., 3. 1.; 6. bls., 12. og 30. 1.; og Blunn- (enn ekki Blund-) ketill, 8. bls., 16. og 18. 1. — og hvað átti Ara að gánga til að skrifa þannig, annað enn frammburöurinn? 5'í — að uppskrifendurnir hafi breítt sona stafsetníngunni, og gjert hana öldúngis gagnstæða því sem siður var á þeírra öld, eru eíngin líkindi til]. Enn er eptir þriðji kostur ritgjörðarinnar, og er sá mestur. Er hann í því fólginn, að hún hefur hreift við þessu efni, sein sjerhvurjum Islendíngi ætti að vera annt umm, vegua þess það eflir mentun og sóma þjóðarinnar, að sem flestir sjeu vel lesandi. Firir því þóttu mjer líkur til, að fleíri inundu vakua við, og leggja til siun skjerf. Nú með jiví jiað er ekki frammkomið enn, er varla undarlegt, j)ó mjer leíðist að halda leíngur í jvessar athugasemdir, sem mjer runnu x' hug, umin leíð og jeg las áðurneinda ritgjörð, firir eítthvað þremur árum. Víst liefur nú ritgjörðinni verið hælt umm stund; enn á hinn bóginn gjet jeg ekki varið, hún hefur stirkt mig í jieírri sannfæríngu, að — j)ó so líti út, sem j)að liafi tekist á stundum, j)á er samt ekki hægt, að biggja rjett á raungu, soað vel fari. Jað er ekki að búast við öðru, enn börn (og velflestur almúgi) lesi eíns og skrifað stendur, og síst er í að skilja, hvurnig menn ætlast til, að j)au lesi rjett, þarsem stafsetníngin er öll önnur, enn

x

Fjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.