Fjölnir - 01.01.1836, Side 9

Fjölnir - 01.01.1836, Side 9
0 ferða, meftann jeg skrifa hjer fáeínar athugasemdir í álíka tilgángi. Jeg seígist ætla að skrifa hjer athugaseindir “í álíka tilgángi” og er í “leíðarvísirnum til að kjenna börnum að lesa”. Og — nœst þvi, aS reina til «3 leiða i Ijós það sem er rjett, af þvi það er rjett — er {)að og að vísu lielzti tilgángur {lessara greína, að Ijetta börnum lesturinn og fullorönum tilsögnina; að þvi leíti kjemur efninu samann. Enn í öðru tilliti verður j)að sundur- leítt, af því jeg er sannfærður umin, (eíns og líka áður er ávikið), að besta ráðið, til j)ess að Ijetta og laga lesturinn, verður að skrifa og prenta rjett. Að setja lestrinum reglur — án þess, er eínsog að seígja til, hvurnig beíta skuli ljánum í nabbaþífi; enn að skrifa rjett, so það verði hægt að lesa, er að sínu leíti eínsog að eíða nöbbunurn, so j)ar verði greíðfært og golt af- sláttar. jietta ollir því, ad hjer er ekki annað i vændum, enn eínfaldar greínir ábrærandi stafsetninguna ; og verða þær bæði fáar, til {)ess að j>reíta ekki lesandann, nema sem minnst, og sundurlausar, so {)ær verði {)ess auðveldari únglínguin og almúgamönnmn, sem þær eru ætlaðar. jíví jafnvel þótt að hvur vísindagreín, staf- fræðin eíns og aðrar, sje nokkurskonar samfast bug- mindakjerfi, og hvur partur {>essa hugmindakjerfis verði ekki skilinn til fullnustu, firr enn hugurinn hefur gjetað búið sjer til skíra og greíuilega mind (í eínu lagi) eptir {,ví öilusamann: j)á fær eíngi maður náð þessari hug- mind, nema sá sem áður kinnir sjer partana og rekur taugarnar sina i hvurju lagi. Má hjeraf marka, að sundurlausar greínir eru líka nitsamar, sje nokkurt vit í {)eíiii á aniiað borð, og þóknist iesaudaiuim að veíta þeím eptirtekt. Jegar á að finna reglur firir stafsetníngu, rannsaka, hvurt sú sem tíðkast rnuni vera rjett, í stuttu máli, hreífa við henni með eínlivurju móti: þá birjar first að

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.